mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

WorldRanking listinn 2013

11. september 2013 kl. 14:00

Íslendingar ráðandi í toppsætunum

Það eru margir spenntir að sjá hvar þeir eru á WorldRanking listanum en það er FEIF sem gefur hann út. WR listinn er byggður á efstu tveimur einkunum sem knapinn hlítur á tímabilinu frá 1.janúar - 9.september. WR listinn er gefin út fyrir hverja keppnisgrein. En hér fyrir neðan verður gert grein fyrir efstu tíu í öllum greinum. 

Tölt:

Jóhann Skúlason hefur hlotið hæstu einkunn sem hefur verið gefin í ár í tölti eða 9,20 í einkunn. En hann hlaut hana fyrir sýningu sína á Hnokka frá Fellskoti á Heimsmeistaramótinu í Berlín. Jóhann er efstur á WR listanum með 8.850 í meðaleinkunn

Sæti. Fyrrum staða. Knapi Meðaltal Land Efstu tvær einkunnir
1(1)Jóhann R. Skúlason 8.850 WC DK DE NO 9.20; 8.50 (of 7)
2(2)Karly Zingsheim8.750 DE WC 8.80; 8.70 (of 5)
3(3)Hinrik Bragason8.470 IS WC 8.57; 8.37 (of 6)
4(4)Sigurbjörn Bárðarson8.215 IS 8.23; 8.20 (of 5)
5(5)Isabelle Felsum8.170WC DE DK 8.27; 8.07 (of 4)
5(5)Uli Reber8.170 DE WC 8.27; 8.07 (of 5)
7(7)Leó Geir Arnarson8.150 IS 8.23; 8.07 (of 2)
7(7)Nils Christian Larsen8.150 WC DE NO 8.30; 8.00 (of 10)
9(9)Viðar Ingólfsson8.135 IS 8.20; 8.07 (of 4)
10(10)Anne Stine Haugen8.050 WC DK NO 8.27; 7.83 (of 3)
10(10)Sigurður Vignir Matthíasson8.050 IS 8.40; 7.70 (of 5)


Jóhann R. Skúlason og Hnokki frá Fellskoti á Heimsmeistaramótinu í Berlín


Slaktaumatölt

Á WR listanum í slaktaumatölti eru íslendingar í fjórum efstu sætunum þeir Jakob, Reynir Örn, Valdimar og Viðar. Heimsmeistari í slaktaumatölti er Julie Christiansen á Straum frá Seljabrekku en hún er í sjöunda sæti. Hæstu einkunn í slaktaumatölti í ár, 8.80, hefur Jakob S. Sigurðsson hlotið en hann fékk hana á Al frá Lundum á Íslandsmótinu. En Jakob er efstur á WR listanum með 8,715 í meðaleinkunn. 

1(1)Jakob Svavar Sigurðsson8.715IS WC8.80; 8.63 (of 5)
2(2)Reynir Örn Pálmason8.280IS8.43; 8.13 (of 4)
3(3)Valdimar Bergstað8.150IS8.20; 8.10 (of 7)
3(3)Viðar Ingólfsson8.150IS WC8.37; 7.93 (of 5)
5(5)Frauke Schenzel8.120DE8.37; 7.87 (of 3)
6(6)Camilla Hed8.065SE WC8.23; 7.90 (of 4)
7(7)Julie Christiansen8.035WC DE DK8.07; 8.00 (of 5)
8(8)Freija Puttkammer7.835DE7.90; 7.77 (of 2)
9(9)Tina Kalmo Pedersen7.830NO WC DK8.63; 7.03 (of 6)
10(10)Anne Sofie Nielsen7.815DK WC7.83; 7.80 (of 8)     

Jakob S. Sigurðsson og Alur frá Lundum II á heimsmeistaramótinu í Berlín.

 

Fjórgangur

Efst á WR listanum í fjórgangi er heimsmeistarinn Frauke Schenzel með 8.320 í einkunn. Eyjólfur Þorsteinsson og Jóhann R. Skúlason eru í topp tíu en Eyjólfur hefur verið að gera það gott í fjórgangi hér heima á Hlekk frá Þingnesi. Jóhann og Hnokki voru í A úrslitum í fjórgangi á Heimsmeistaramótinu og enduðu þar í þriðja sæti. 

1(1)Frauke Schenzel8.320DE WC8.47; 8.17 (of 3)
2(2)Isabelle Felsum8.100DE DK WC8.20; 8.00 (of 5)
3(3)Eyjólfur Þorsteinsson7.900IS7.90; 7.90 (of 5)
4(4)Anne Stine Haugen7.835WC NO DK DE8.20; 7.47 (of 4)
5(5)Karly Zingsheim7.785WC DE7.80; 7.77 (of 5)
5(5)Jonas Hassel7.785DE7.87; 7.70 (of 3)
7(7)Tina Kalmo Pedersen7.750WC NO7.90; 7.60 (of 5)
8(8)Nils Christian Larsen7.735DE NO8.07; 7.40 (of 9)
9(9)Steffi Svendsen7.730WC DE NO7.73; 7.73 (of 7)
10(10)Jóhann R. Skúlason7.685WC NO DE DK7.80; 7.57 (of 6)

Frauke Schenzel og Tígull vom Kronshof á Heimsmeistaramótinu í Berlín þar sem þau urðu heimsmeistarar í fjórgangi.

 

Fimmgangur

Efstur á WR listanum í fimmgangi er Daníel Jónsson en Daníel hefur átt góðu gengi að fagna í ár á Oliver frá Kvistum. Daníel og Oliver voru búnir að tryggja sér sæti í landsliðinu en vegna veikinda Olivers þurftu þeir að stíga til hliðar. Daníel og Oliver hlutu hæstu einkunn sem hefur verið gefin í fimmgangi í ár en það er 8.07.

Heimsmeistarinn í fimmgangi Magnús Skúlason er í öðru sæti með 7,735 í meðaleinkunn. Einnig á listanum er þarna Jakob S. Sigurðsson (4), Haukur Tryggvason (5), Sigursteinn Sumarliðason (6), en Sigursteinn tryggði sér silfur á Heimsmeistaramótinu í Berlín í fimmgangi, Reynir Örn Pálmason (7) og Sigurður V. Matthíasson (10)

1(1)Daníel Jónsson8.000SE8.07; 7.93 (of 3)
2(2)Magnús Skúlason7.735WC SE7.97; 7.50 (of 5)
3(3)Frauke Schenzel7.515DE7.60; 7.43 (of 3)
4(4)Jakob Svavar Sigurðsson7.450IS WC7.47; 7.43 (of 6)
5(5)Haukur Tryggvason7.400DE WC7.73; 7.07 (of 9)
6(6)Sigursteinn Sumarliðason7.385IS WC7.47; 7.30 (of 5)
7(7)Reynir Örn Pálmason7.365IS7.50; 7.23 (of 4)
8(8)Þórður Þorgeirsson7.320DE7.37; 7.27 (of 2)
9(9)Samantha Leidesdorff7.265WC DK7.33; 7.20 (of 5)
10(10)Sigurður Vignir Matthíasson7.250IS7.33; 7.17 (of 5)

Daníel Jónsson og Oliver frá Kvistum

 

Gæðingaskeið

Efstur á WR listanum í gæðingaskeiði er Guðmundur Einarsson með 8.775 í meðaleinkunn. Hann hefur hlotið hæstu einkunn sem hefur verið gefin í ár í gæðingaskeiði 8,88 á Sprota frá Sjávarborg. Heimsmeistarinn Sigurður Marínusson er í þriðja sæti á WR listanum en hann varð heimsmeistari í gæðingaskeiði á Atla frá Norður-Hvammi. Einnig á listanum en það eru þeir Valdimar Bergstað (5), Árni Björn Pálsson (6) og Erling Ó. Sigurðsson.

1(1)Guðmundur Einarsson8.775SE8.88; 8.67 (of 4)
2(2)Melanie Müller (DE)8.610DE8.63; 8.59 (of 3)
3(3)Sigurður Marínusson8.190WC DE NL8.54; 7.84 (of 3
)
4(4)Carina Mayerhofer8.105AT WC DE8.17; 8.04 (of 3)
5(26)Valdimar Bergstað8.020IS8.21; 7.83 (of 3)
6(-)Árni Björn Pálsson7.935IS8.04; 7.83 (of 3)
7(5)Erling Ó. Sigurðsson7.920IS7.92; 7.92 (of 3)
7(5)Marie Lange-Fuchs7.920DE WC7.96; 7.88 (of 3)
9(7)Magnús Skúlason7.875WC SE7.96; 7.79 (of 2)
10(8)Fredrik Rydström7.855DK WC7.92; 7.79 (of 5)

Guðmundur Einarsson í viðtali við Eiðfaxa um framtíð Sprota sem hægt er að sjá hér

 

250m. skeið

Það er heimsmeistarinn Bergþór Eggertsson sem er efstur á WR listanum í 250m. skeiði en besti tími hans í ár er 20,80 sek. sem er einnig besti tími ársins. 

1(1)Bergþór Eggertsson21.385"DE WC20.80"; 21.97" (of 3)
2(2)Iben Katrine Andersen21.410"DE WC NL DK20.85"; 21.97" (of 5)
3(3)Guðlaug Marín Guðnadóttir21.820"DK SE WC21.53"; 22.11" (of 4)
4(4)Søren Madsen21.965"DK WC21.34"; 22.59" (of 4)
5(5)Markus Albrecht Schoch21.975"DE CH WC21.95"; 22.00" (of 5)
6(6)Marie Lange-Fuchs21.980"DE WC21.68"; 22.28" (of 4)
7(7)Þorvaldur Árnason22.080"SE21.93"; 22.23" (of 2)
8(8)Caspar Hegardt22.225"SE WC22.22"; 22.23" (of 4)
9(9)Annabell Steuer22.270"DE22.04"; 22.50" (of 5)
10(10)Guðmundur Einarsson22.345"SE WC22.01"; 22.68" (of 5)

Bergþór Eggertson og Lótus frá Aldenghoor

 

100metra skeið

Í 100 metra skeiði er það Ragnar Tómasson sem er efstur á lista en besti tíminn hans er 7,21 sek. en hann náði þeim tíma á Íþróttamóti Sörla á Isabel frá Forsæti. Heimsmeistarinn í 100 metra skeiði, Josefin Birkebo, er í þriðja sæti. Konráð Valur Sveinsson varð heimsmeistari í ungmennaflokki í 100m. skeiði og er hann sjöundi á WR listanum

1(1)Ragnar Tómasson7.425"IS7.21"; 7.64" (of 3)
2(2)Eyjólfur Þorsteinsson7.440"IS7.27"; 7.61" (of 5)
3(3)Josefin Birkebro7.465"WC DE SE7.37"; 7.56" (of 4)
3(3)Markus Albrecht Schoch7.465"WC DE CH7.43"; 7.50" (of 4)
5(5)Annabell Steuer7.530"DE7.45"; 7.61" (of 4)
5(5)Helmut Bramesfeld7.530"DE7.45"; 7.61" (of 4)
7(7)Konráð Valur Sveinsson7.540"IS WC7.46"; 7.62" (of 5)
8(8)Daníel Ingi Smárason7.550"IS7.53"; 7.57" (of 5)
9(9)Tania Højvang Olsen7.555"WC DK DE7.49"; 7.62" (of 5)
10(10)Svenja Kohl7.570"DE7.53"; 7.61" (of 3)

Ragnar Tómasson og Isabel frá Forsæti hafa verið að standa sig mjög vel í 100m. skeiði síðustu ár.

 

150metra skeið

Það kemur kannski engum á óvart að Sigurbjörn Bárðarson sé efstur á WR listanum í 150m. skeiði en hann á besta tíma ársins sem er 14,28 sek. Íslendingar eru alls ráðandi á listanum en 150 metra skeið er ekki algeng keppnisgrein úti en t.d. er ekki keppt í henni á heimsmeistaramótum. 

1(1)Sigurbjörn Bárðarson14.345"IS14.28"; 14.41" (of 5)
2(3)Teitur Árnason14.410"IS14.35"; 14.47" (of 3)
3(2)Erling Ó. Sigurðsson14.510"IS14.41"; 14.61" (of 3)
4(4)Eyjólfur Þorsteinsson14.750"IS14.67"; 14.83" (of 4)
5(5)Hinrik Bragason14.880"IS14.84"; 14.92" (of 2)
6(6)Iris Biegner14.920"DE14.63"; 15.21" (of 3)
7(7)Jana Dreckmann14.945"DE14.52"; 15.37" (of 3)
8(8)Daníel Gunnarsson15.055"IS14.90"; 15.21" (of 2)
9(9)Elvar Einarsson15.170"IS15.12"; 15.22" (of 2)
10(10)Reynir Örn Pálmason15.315"IS15.19"; 15.44" (of 3)

Sigurbjörn Bárðarson og Óðinn frá Búðardal hafa verið sigursælir á skeiðbrautinni.

 

Samanlagðar fjórgangsgreinar

Efstur hér er heimsmeistarinn Jóhann R. Skúlason en hann varð heimsmeistari í samanlögðum fjórgangsgreinum eftir að hafa tekið staðið efstur eftir forkeppni í tölti og í fimmti eftir forkeppni í fjórgangi. Einnig í topp tíu eru þeir Jakob S. Sigurðsson, Hinrik Bragason og Eyjólfur Þorsteinsson.

1(1)Jóhann R. Skúlason8.268WC NO DE DKT1, V1
1(1)Karly Zingsheim8.268WC DET1, V1
3(3)Frauke Schenzel8.220DE WCT2, V1
4(4)Isabelle Felsum8.135DE DK WCT1, V1
5(5)Jakob Svavar Sigurðsson8.093IS WCT2, V1
6(6)Anne Stine Haugen7.943WC NO DK DET1, V
16(6)Nils Christian Larsen7.943DE NO WCT1, V
18(8)Hinrik Bragason7.928IS WCT1, V
19(9)Eyjólfur Þorsteinsson7.793IS WCT2, V1
10(10)Tina Kalmo Pedersen7.790WC NO DK T2, V1

 

Samanlagðar fimmgangsgreinar

Hér efstur er Magnús Skúlason en hann varð heimsmeistari í samanlögðum fimmgangsgreinum eftir að hafa staðið efstur í fimmgangi eftir forkeppni, fjórði eftir forkeppni í slaktaumatölti og þriðji í gæðingaskeiði. Þarna eru einnig á lista Árni Björn Pálsson (2), Sigurður V. Matthíasson (3), Valdimar Bergstað (4), Eyjólfur Þorsteinsson (5), Haukur Tryggvason (6), Þórður Þorgeirsson (7) og Reynir Örn Pálmason (8).

1(1)Magnús Skúlason7.793WC SET2, F1, PP1
2(-)Árni Björn Pálsson7.685IST1, F1, PP1
3(2)Sigurður Vignir Matthíasson7.670IST1, F1, PP1
4(8)Valdimar Bergstað7.573IST2, F1, PP1
5(3)Eyjólfur Þorsteinsson7.567IS WCT2, F1, PP1
6(4)Haukur Tryggvason7.463DE WCT1, F1, PP1
7(5)Þórður Þorgeirsson7.462DET1, F1, PP1
8(6)Reynir Örn Pálmason7.445IST2, F1, P3
9(7)Julie Christiansen7.395WC DK DET2, F1, PP1
10(9)Anne Sofie Nielsen7.318DK WCT2, F1, P2