mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Manstu gamla daga..?

25. janúar 2010 kl. 14:16

Manstu gamla daga..?

Stóðhestastöð ríkisins í Gunnarsholti var starfrækt um árabil og þar störfuðu margir af fremstu knöpum landsins. Trúlega má segja að þar hafi tónninn verið settur hvað góðan húsakost og aðstöðu alla varðar.

Með fréttinni er myndband frá www.hofapressan.is, þar sem aðstaðan er skoðuð, talað við tamningamennina Eirík heitinn Guðmundsson og Þórð Þorgeirsson og áhorfendur fá innsýn í lífið á stóðhestastöð.