laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Mannlífið á Landsmóti í myndum

24. desember 2014 kl. 15:00

Regngallar, geitur og almenn gleði.

Landsmót hestamanna á Hellu gekk ágætlega þrátt fyrir veður og vind. Eiðfaxi var með myndavélina á lofti og fangaði ýmis augnablik. Hér er hægt að sjá myndir af mannlífinu á Landsmótinu. Njótið.