laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Mannlífið í Laufskálarétt – myndir

25. september 2010 kl. 19:32

Mannlífið í Laufskálarétt – myndir

Ólafur Árnason er í hrossaréttum að afla efnis fyrir Eiðfaxa og sendi hann í dag nokkrar myndir af mannlífinu í réttinni...

Á myndunum má sjá fólk víða að af landinu og greinilegt að stemningin var góð, enda veðurblíða. Látum myndirnar tala sínu máli: