miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Málþing um stöðu keppnismála

5. janúar 2017 kl. 12:54

Stormur frá Herríðarhóli og Árni Björn Pálsson Íslandsmeistarar í tölti 2016

Málþing FT fyrir keppendur, dómara og alla áhugasama í kvöld

Málþing FT um stöðu keppnismála verður haldið í kvöld klukkan 19:30 í félagsheimili Fáks. Málþingið er opið öllum. Fulltrúar knapa og dómarafélaganna halda 10 mínútna erindi um síðasta keppnistímabil

Hvernig er staðan?
Hvað er gott?
Hvað þarf að bæta?

Dagskrá
Halldór Victorsson fyrir HÍDÍ
Gísli Guðjónsson fyrir GDLH
Jakob S. Sigurðsson fulltrúi knapa
Hulda Gústafsdóttir fulltrúi knapa
Magnús Lárusson líkamsbeiting hesta
Fyrirspurnir
10 mínútna pása
Lokaorð/niðurstaða/úrlausnir

Fundarstjóri er Sigurður Straumfjörð Pálsson

Hvetjum dómara og keppendur að mæta, saman getur við gert gott betur:)

Stjórn FT