þriðjudagur, 19. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Magnús Skúlason – heimsmeistari í fimmgangsgreinum

11. ágúst 2019 kl. 13:45

Magnús Skúlason heimsmeistari í samanlögðum fimmgangsgreinum

Svíþjóð með tvöfaldan sigur í fimmgangsgreinum

 

 

Magnús Skúlason stendur efstur í samanlögðum fimmgangsgreinum með 22,66 í heildareinkunn. Hann situr Völsu fran Brösarpsgarden. En þau hlutu 6,83 í fimmgangi, 8,63 í gæðingaskeiði og 7,20 í slaktaumatölti.

Elsa Teverud, sem einnig keppir fyrir Svíþjóð, stendur efst ungmenna á Kopar frá Sunnuhvoli. Þau fengu 6,17 í fimmgangi, 6,59 í gæðingaskeiði og í T1 6,23.

 

 Fullorðinsflokkur

 

Sæti.

Knapi

Hestur

Heildareinkunn

1

Magnús Skúlason

Valsa från Brösarpsgården

22.66

2

Caspar Hegardt

Oddi från Skeppargården

21.04

3

Katie Sundin Brumpton

Símon frá Efri-Rauðalæk

20.26

 

 

 Ungmennaflokkur

 

Sæti.

Knapi

Hestur

Heildareinkunn

1

Elsa Teverud

Kopar frá Sunnuhvoli

18.99

2

Isa Norén

Hektor från Bråtorps gård

18.68

3

Leonie Hoppe

Fylkir vom Kranichtal

17.5