laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Magnús og Símon leiða

21. febrúar 2014 kl. 18:54

Heimsmeistarinn sýndi mátt sinn og megin.

Heimsmeistarinn Magnús Skúlason sýndi mátt sinn og megin nú í lok forkeppni fimmgangs á heimsbikarmótinu í Óðinsvéum. Hann mætti með nýjan keppnishest, Símon frá Efri-Rauðalæk, en þetta var fyrsta mót þeirra saman. Sýning þeirra var leikandi létt og fumlaus og hlutu þeir 6,67 í einkunn og eru efstir inn í úrslitin.

Hægt er að sjá niðurstöðurnar hér.

1. Magnús Skúlasson, Simon frá Efri-Raudalæk - 6,67
2. Agnar Snorri Stefánsson, Baldur vom Hrafnsholt - 6,63
3. Jakob Sigurdsson, Alur frá Lundum II - 6,43 
4. Frauke Schentzel, Fylkir vom Kranichtal - 6,40
5. Eva-Karin Bengtsson, Nör von Bucherbach - 6,33