þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Magnús á Blesastöðum í Eiðfaxa

7. júlí 2010 kl. 15:10

Magnús á Blesastöðum í Eiðfaxa

 Hvað er það fyrsta sem þarf að skoða þegar pöruð eru saman hryssa og stóðhestur?

Það er þetta klassíska, að reyna að ná út göllum og freista þess að bæta hlutina. Það er mun auðveldara að ákveða leiðirnar ef hryssan er búin að eiga afkvæmi. Afkvæmin kenna manni á hryssurnar, sem sagt sameiginlegir gallar eða kostir afkvæmanna gefa upplýsingar. Ef maður þekkir ekki hryssurnar þá væri gott að fara og leita upplýsinga hjá þeim sem þekkja hverja hryssu fyrir sig, temjari, ræktandi, umráðamaður, þá getur maður að minnsta kosti myndað sér skoðun á hlutunum.

Nánar um pörun kynbótahrossa í nýjasta Eiðfaxa þar sem Magnús á Blesastöðum, Denni Hauks, Andreas Trappe og Siggi Sig. segja frá sínu lagi við pörun kynbótahrossa.

Nýr Eiðfaxi er komin í sölu á bensínstöðvar og hestavöruverslanir