fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Magnaður Magni

29. júní 2016 kl. 10:17

Glódís Líf Gunnarsdóttir og Magni frá Spágilsstöðum

Milliriðlar í barnaflokki.

Milliriðlar í barnaflokki eru byrjaði en Glódís Líf Gunnarsdóttir og Magni frá Spágilsstöðum eru efst með 8,72 í einkunn. Glódís og Magni áttu frábæra sýningu sem einkenndist af mikilli yfirvegun og frábærri reiðmennsku. 

Signý Sól Snorradóttir og Rafn frá Melabergi eru í öðru sæti sem stendur. Þau hlutu 8,59 í einkunn en þau áttu mjög góða sýningu. Kristján Árni Birgisson og Sjéns frá Bringu eru í þriðju en þeir hlutu 8,58 í einkunn.

Milliriðlar - Barnaflokkur - Niðurstöður

Glódís Líf Gunnarsdóttir / Magni 8,72
Signý Sól Snorradóttir / Rafn 8,59
Kristján Árni Birgisson / Sjéns 8,58
Guðný Dís Jónsdóttir / Roði 8,53
Þorleifur EInar Leifsson / Hekla 8,51
Sigrún Högna Tómasdóttir / Heljar 8,51
Helga Stefánsdóttir / Hákon 8,48
Unnsteinn Reynisson / Finnur 8,44
Eygló Hildur Ásgeirsdóttir / Glaður 8,38
Heiður Karlsdóttir / Hávarður 8,34
Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal  / Dagur 8,28
Lilja Dögg Ágústsdóttir / Dáð 8,26
Andrea Ína Jökulsdóttir / Eldur 8,21
Þorvaldur Logi EInarsson / Ísdögg 8,11
Auður Rós Þormóðsdóttir / Þór 8,02
Aron Ernir Ragnarsson / Ísadór 7,90 
Fjóla Rún Sölvadóttir / Fjöður 7,69
Þórgunnur Þórarinsdóttir / Gola 0,00