laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Magnaðir bræður

odinn@eidfaxi.is
24. maí 2014 kl. 09:25

Hringur frá Gunnarsstöðum, knapi Þórarinn Ragnarsson

Enn skilar Hróður hrossum í fremstu röð.

Tveir synir Heiðursverðlaunastóðhestsins Hróðurs frá Refsstöðum vöktu talsverða athygli í Hafnarfirði en það voru klárhestarnir Lexus frá Vatnsleysu í Skagafirði og Hringur frá Gunnarsstöðum í Þistilfirði.

Báðir hlutu þeir góðan sköpulagsdóm og hlutu einnig báðir 9,5 fyrir brokk og 9,0 fyrir vilja/geðslag og fegurð í reið.

Annað er sammerkt með þeim er liturinn því báðir eru þeir brúnir og hringeygðir.

Móðir Hrings er 1.verðlauna Andvaradóttirin Alma Rún frá Skarði en móðir Lexus er hestagullið Lýdía frá Vatnsleysu.

Hér eru dómar þeirra frá Sörlastöðum:

IS2009167169 Hringur frá Gunnarsstöðum I
Örmerki: 352206000038665
Litur: 2524 Brúnn/milli- stjörnótt hringeygt eða glaseygt
Ræktandi: Ragnar Már Sigfússon
Eigandi: Ragnar Már Sigfússon
F.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Ff.: IS1992135930 Léttir frá Stóra-Ási
Fm.: IS1989235990 Rán frá Refsstöðum
M.: IS2001286751 Alma Rún frá Skarði
Mf.: IS1990184730 Andvari frá Ey I
Mm.: IS1984286037 Diljá frá Skarði
Mál (cm): 145 - 135 - 138 - 65 - 142 - 37 - 47 - 44 - 6,6 - 29,0 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 - V.a.: 8,5
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 6,5 = 8,20
Hæfileikar: 9,0 - 9,5 - 5,0 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 8,5 = 8,36
Aðaleinkunn: 8,30
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Þórarinn Ragnarsson

IS2009158510 Lexus frá Vatnsleysu
Örmerki: 208213990058496
Litur: 2284 Brúnn/mó- stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka hringeygt eða glaseygt
Ræktandi: Björn Friðrik Jónsson
Eigandi: Hestar ehf
F.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Ff.: IS1992135930 Léttir frá Stóra-Ási
Fm.: IS1989235990 Rán frá Refsstöðum
M.: IS1995258510 Lydía frá Vatnsleysu
Mf.: IS1989158501 Glampi frá Vatnsleysu
Mm.: IS1979258502 Lissy frá Vatnsleysu
Mál (cm): 146 - 135 - 138 - 65 - 144 - 40 - 47 - 44 - 6,4 - 29,5 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 - V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 7,0 = 8,17
Hæfileikar: 8,5 - 9,5 - 5,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 7,0 = 8,10
Aðaleinkunn: 8,13
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson