þriðjudagur, 19. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Mætti vera betra margt af því"

odinn@eidfaxi.is
25. febrúar 2014 kl. 15:16

Hleð spilara...

Sigurður Ragnarsson Hrossabóndi Þúfu í Ölfusi.

Sigurður Ragnarsson á Þúfu er mörgum hestamanninum að góðu kunnur enda stundað reiðmennsku og ræktun um áratuga skeið. Hann talar um byltingu í reiðmennsku en segir að margt megi betur má fara í ræktuninni.