laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Mætti fara að huga að hesthúsmálum"

odinn@eidfaxi.is
15. febrúar 2014 kl. 20:04

Hleð spilara...

Aðstaðan í Norðfirði er með þeirru bestu á landinu.

Eiðfaxi tók viðtal við Ásmund Pál Hjaltason kaupmann og hestamann í Norðfirði í hringferð sinni. Hann segir öll aðstaða sér eins og best verður en huga verði að hesthúsmálum næst. Nýliðun sé góð á svæðinu og áhugi mikill.