þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

„Maður þarf að þora að leggja undir“

15. ágúst 2019 kl. 16:14

Teitur Árnason heimsmeistari í gæðingaskeiði

Viðtal við Teit Árnason

 

 

Vegna mannlegra mistaka að þá láðist að setja viðtal við Teit Árnason eftir sigur í gæðingaskeiði á veraldarvefinn í síðustu viku.

Teitur Árnason varð, eins og margir vita, heimsmeistari í gæðingaskeiði á Dynfara frá Steinnesi með einkunnina 8,66. Í dag er vika síðan að Teitur varð heimsmeistari og því tilvalið að birta viðtalið.

Viðtalið má nálgast á youtube rás Eiðfaxa með því að smella á vefslóðina hér fyrir neðan.

https://youtu.be/_A8boGbuq94