miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Maður stefnir á sigur, annars gerist ekki neitt"

21. júlí 2019 kl. 17:55

Hákon Dan Ólafsson

Viðtal við Hákon Dan Ólafsson

Hákon Dan Ólafsson keppir fyrir Íslands hönd á HM.

Hestur hans er Stirnir frá Skriðu og urðu þeir meðal annars Íslandsmeistarar í fjórgangi á Íslandsmótinu með 7,37 í einkunn.og í slaktaumatölti með einkunnina 7,58.

Hákon er þrátt fyrir ungan aldur reynslumikill knapi og fór m.a. með landsliðinu á Norðurlandsmótið.

Blaðamaður Eiðfaxa ræddi við Hákon Dan að loknu landsliðsvali en viðtalið má hlusta á með því að smella á vefslóðina hér fyrir neðan

https://youtu.be/7CkbdMn6xbk