fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Maður getur ekki annað er brosað og riðið vel"

9. ágúst 2013 kl. 15:36

Hleð spilara...

Skeifurnar hengu undir í töltinu.

Nils Christian Larsen er knapi á Mola frá Skriðu.
Þeir félagar áttu á krappan að sækja í fjórgangnum fyrr í vikunni þegar þeir misstu skeifu og duttu úr leik.
Nils mætti grimmur til leiks í dag, og er annar inn í A-úrslit í tölti.