mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Má klóna íslenska hesta ?

odinn@eidfaxi.is
22. janúar 2014 kl. 20:34

Reglur um fósturvísaflutninga eru í smíðum.

Reglur í smíðum innan FEIF

Verið er að smíða reglur innan FEIF hvað varðar fósturvísaflutninga og klónun, en fram að þessu hafa engar reglur verið til hvað þetta varðar.

Sífellt algengara er að hryssur fari í fósturvísaflutninga hér á landi en það var ekki fyrr en á seinni árum að meðferðin var í boði og á verði sem hægt er fyrir almenna hrossaræktendur að ráða við. 

Reglur um fósturvísaflutninga. Drög eru komin fram um málefnið.

  • Takmörkun á fjölda afkvæma hvert ár (2 úr fósturvísum + 1 hryssan sjálf).
  • Nákvæm skráning í WF á fósturmæðrum. 
  • Algjört bann við klónun.
  • Báðar mæður skráðar í WF.
  • Báðar mæður séu DNA greindar og hreinar íslenskar.