miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Lýsismót Andvara - Úrslit

21. febrúar 2011 kl. 21:27

Lýsismót Andvara - Úrslit

Opið Þrígangsmót Lýsis í Andvara fór fram laugardaginn 19. febrúar. Alls tóku 45 keppendur þátt og í flokknum 17 ára og yngri sigraði Rakel Jónsdóttir á Freyju frá Brekkum og voru þau jafnframt valin glæsilegasta parið í sínum flokki. Í flokknum 18 ára og eldri sigraði Jóhann Ragnarsson á Sigurrós frá Lækjarbotnum og í öðru sæti, uppúr B-úrslitum, var Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir á Hyl frá Bringu og voru þau valin glæsilegasta parið í sínum flokki.

Mótið gekk vel fyrir sig og hægt að hrósa keppendum fyrir að vera mætt á réttum tíma. Verðlaunin voru afar glæsileg og var það Lýsi sem styrkti mótið og gaf alla verðlaunagripi og vill Andvari þakka þeim fyrir stuðninginn ásamt því að þakka öllu starfsfólki mótsins.

Úrslit urðu eftirfarandi

Forkeppni:

17 ára og yngri

1.       Rakel Jónsdóttir-Freyja frá Brekkum-6,3

2.       Nína María – Ófeigur frá Syðri-Ingveldarstöðum-6,1

3.       Gabríel Óli Ólafsson- Sunna frá Læk- 6,07

4.       Þórunn Þöll Einarsdóttir- Mozart frá Álfhólum- 6,0

5.       Steinunn Elva Jónsdóttir-Hrammur frá Galtastöðum-5,97

6.       Birta Ingadóttir- Glampi frá Hömrum II- 5,3

7.       Arnar Heimir Lárusson- Sirkus frá Þingeyrum-5,27

8.       Ylfa Guðrún Svavarsdóttir- Kvinur frá Syðra-fjalli-5,1

9.       Hafþór H. Birgisson- Komma frá Hafnarfirði- 5,0

10.   Birta Ingadóttir- Vafi frá Breiðabólstað- 4,9

11.   Þórey Guðjónsdóttir- Herta frá Neðra-seli- 4,87

12.   Alexander Ísak Sigurðsson- Krummi frá Hólum- 4,4

13.   Særós Ásta Birgisdóttir-Gjafar frá Hjalla- 4,37

14.   Matthías Ásgeir- Víkingur frá Kílhrauni- 4,17

15.   Ylfa Guðrún Svavarsdóttir-Frami frá Litlu-Sandvík- 4,17

16.   Anna Þöll Haraldsdóttir- Aða frá Króki- 3,8

18 ára og eldri

1.       Jóhann Ragnarsson- Sigurrós frá Lækjarbotnum- 6,5

2.       Jóhann Ragnarsson- Kliður frá Þorlákshöfn- 6,4

3.       Karen Sigfúsdóttir- Ösp frá Húnstöðum- 6,2

4.       Guðlaug Jóna Matthíasdóttir- Zorró frá Álfhólum- 6,17

5.       Ellen María Gunnarsdóttir- Lyfting frá Djúpadal- 6,17

6.       Lárus Sindri Lárusson- Þokkadís frá Efra-seli- 6,1

7.       Már Jóhannsson- Birta frá Böðvarshólum- 6,0

8.       Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir- Hylur frá Bringu- 5,97

9.       Sigurður Helgi Ólafsson- Hlökk frá Enni- 5,93

10.   Erla Katrín Jónsdóttir- Fleygur frá Vorsabæ- 5,9

11.   Hulda Finnsdóttir- Mökkur frá Hólmahjáleigu- 5,8

12.   Axel Geirsson- Assa frá Þórunúpi- 5,6

13.   Karen Sigfúsdóttir- Háfeti frá Litlu-Sandvík- 5,5

14.   Guðlaug Jóna Matthíasdóttir- Önn frá Síðu- 5,47

15.   Stella Björg Kristinsdóttir- Skeggi frá Munaðarnesi- 5,43

16.   Helena Ríkey Leifsdóttir- Jökull frá Hólkoti- 5,4

17.   Stella Björg Kristinsdóttir- Drymbill frá Brautarholti- 5,3

18.   Símon Orri Sævarsson- Malla frá Forsæti- 5,27

19.   Gunnar Már Þórðarsson- Atli frá Meðalfelli- 5,23

20.   Björn Magnússon- Flóki frá Kollaleiru- 5,23

21.   Hafrún Ósk Agnarsdóttir- Þytur frá Halldórsstöðum- 5,23

22.   Þórður Bragason- Gauti frá Höskuldsstöðum- 5,2

23.   Valka Jónsdóttir- Svaki frá Auðsholtshjáleigu- 5,03

24.   Oddný Erlendsdóttir- Hrafn frá Kvistum- 4,97

25.   Þórður Bogason- Gestur frá Hæli- 4,43

26.   Nadia Katrín Banine- Skuggi frá Syðri-Úlfsstöðum- 3,8

27.   Sigrún Oddgeirsdóttir- Brá frá Eystri-hól- 3,1

28.   Jón Björn Hjálmarsson- Þristur frá Brekku- 3,03

29.   Björn Steindórsson- Víðir frá Hjallanesi 1- 0,0

 

A-úrslit 17 ára og yngri

1.       Rakel Jónsdóttir-Freyja frá Brekkum-6,7

2.       Gabríel Óli Ólafsson- Sunna frá Læk- 6,4

3.       Nína María – Ófeigur frá Syðri-Ingveldarstöðum-6,3

4.       Steinunn Elva Jónsdóttir-Hrammur frá Galtastöðum-6,2

5.       Þórunn Þöll Einarsdóttir- Mozart frá Álfhólum- 6,2

6.       Arnar Heimir Lárusson- Sirkus frá Þingeyrum-5,8

B-úrslit 17 ára og yngri

6.       Arnar Heimir Lárusson- Sirkus frá Þingeyrum- 5,8

7.       Birta Ingadóttir- Glampi frá Hömrum II- 5,6

8.       Ylfa Guðrún Svavarsdóttir- Kvinur frá Syðra-fjalli-5,3

9.       Hafþór H. Birgisson- Komma frá Hafnarfirði- 4,9

8.       Þórey Guðjónsdóttir- Herta frá Neðra-seli- 3,6

A-úrslit 18 ára og eldri

1.       Jóhann Ragnarsson- Sigurrós frá Lækjarbotnum- 6,7

2.       Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir- Hylur frá Bringu- 6,4

3.       Karen Sigfúsdóttir- Ösp frá Húnstöðum- 6,3

4.       Guðlaug Jóna Matthíasdóttir- Zorró frá Álfhólum- 6,3

5.       Ellen María Gunnarsdóttir- Lyfting frá Djúpadal- 6,1

6.       Lárus Sindri Lárusson- Þokkadís frá Efra-seli- 6,1

B-úrslit 18 ára og eldri

1.       Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir- Hylur frá Bringu- 6,4

2.       Már Jóhannsson- Birta frá Böðvarshólum- 6,2

3.       Sigurður Helgi Ólafsson- Hlökk frá Enni- 6,1

4.       Erla Katrín Jónsdóttir- Fleygur frá Vorsabæ- 6,0

5.       Hulda Finnsdóttir- Mökkur frá Hólmahjáleigu- 5,8