þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Loki og Sigurður fengu 8,95

25. júní 2012 kl. 10:56

Loki og Sigurður fengu 8,95

Stóðhesturinn Loki frá Selfossi og Sigurður Sigurðarson hlutu 8,95 fyrir glæsilega sýningu í forkeppni B-flokks gæðinga og eru nú efstir þegar 18 holl hafa lokið sýningum.

Sigurður sigraði flokkinn í fyrra á hryssunni Kjarnorku frá Kálfholti.