þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Loki langt frá sínu besta

odinn@eidfaxi.is
23. janúar 2014 kl. 21:38

Sigurður Sigurðarson á Loka frá Selfossi á LM2012 í Reykjavík.

Margir höfðu spáð honum sigri.

Loki frá Selfossi er fyrir neðan miðjan hóp í fjórgangskeppni kvöldsins í Meistaradeildinni, en fyrir keppnina höfðu margir spáð honum efsta sætinu.

Loki hefur gert það gott fram að þessu en nú í kvöld var hann talsvert frá sínu besta formi. Sýningin náði ekki því flæði eins og áður og hesturinn ekki eins laus af taumi eins og hann getur gert best.

Þetta er hluti af spennunni við Meistaradeildina svo snemma árs sem hún er og því geta oft óvæntar uppákomur orðið.