þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Loki frá Selfossi efstur - Video

odinn@eidfaxi.is
7. júní 2014 kl. 15:19

Hleð spilara...

Gæðingakeppni Sleipnis

Loki er nú efstur í B-flokki á Selfossi með 8,82 en rétt þar á eftir er Frami frá Ketilsstöðum og Elin Holst með 8,75. 

Þriðji er Kaspar frá Kommi með 8,65 og fjórða Glódís frá Halakoti með 8,56.