mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Loki efstur

27. júní 2016 kl. 11:08

Loki frá Selfossi og Árni Björn Pálsson

B flokkurinn byrjaði með látum.

Loki frá Selfossi, landsmótssigurvegari í B-flokki á LM2014 er efstur eftir forkeppni í B-flokki gæðinga með einkunnina 9,04. Knapi á Loka var Árni Björn Pálsson. Fast á hæla honum kemur Katla frá Ketilsstöðum og Bergur Jónsson með 8,93 og þriðji er svo Nökkvi frá Syðra-Skörðugili með 8,90. 

Keppnin gekk gríðarlega vel og hestakosturinn frábær. Hjaltadalurinn skartar sínu fegursta í sól og blíðu í dag. 

B-flokkur forkeppni

Sæti Keppandi 
1 Loki frá Selfossi / Árni Björn Pálsson 9,04 
2 Katla frá Ketilsstöðum / Bergur Jónsson 8,93 
3 Nökkvi frá Syðra-Skörðugili / Jakob Svavar Sigurðsson 8,90 
4 Hringur frá Gunnarsstöðum I / Þórarinn Ragnarsson 8,88 
5 Vökull frá Efri-Brú / Ævar Örn Guðjónsson 8,86 
6 Magni frá Hólum / Sigurður Óli Kristinsson 8,83 
42559 Spölur frá Njarðvík / Ásmundur Ernir Snorrason 8,82 
42559 Sökkull frá Dalbæ / Guðmundur Björgvinsson 8,82 
9 Frami frá Ketilsstöðum / Elin Holst 8,81 
10 Viti frá Kagaðarhóli / Mette Mannseth 8,79 
11 Oddi frá Hafsteinsstöðum / Jakob Svavar Sigurðsson 8,77 
12 Védís frá Jaðri / Ólafur Ásgeirsson 8,74 
13 Bragur frá Ytra-Hóli / Árni Björn Pálsson 8,73 
14 Hátíð frá Forsæti II / Jón Páll Sveinsson 8,73 
15 Kvika frá Leirubakka / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,70 
16 Blæja frá Lýtingsstöðum / Sigurður Sigurðarson 8,67 
17 Þórólfur frá Kanastöðum / Sindri Sigurðsson 8,65 
18-19 Garpur frá Skúfslæk / Sigurður Sigurðarson 8,65 
18-19 Hrafn frá Breiðholti í Flóa / Bjarni Sveinsson 8,65 
20 Pistill frá Litlu-Brekku / Hinrik Bragason 8,64 
21 Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 / Lena Zielinski 8,62 
22 Eydís frá Eystri-Hól / Ævar Örn Guðjónsson 8,62 
23 Ólína frá Skeiðvöllum / Sólon Morthens 8,61 
24-25 Dagfari frá Miðkoti / Guðmundur Björgvinsson 8,61 
24-25 Þytur frá Gegnishólaparti / Birgitta Bjarnadóttir 8,61 
26 Eldur frá Torfunesi / Sigurbjörn Bárðarson 8,60 
27 Þrumufleygur frá Álfhólum / Hrefna María Ómarsdóttir 8,60 
28 Steggur frá Hrísdal / Siguroddur Pétursson 8,59 
29 Glóinn frá Halakoti / Svanhvít Kristjánsdóttir 8,59 
30 Dáð frá Jaðri / Sigurður Sigurðarson 8,58 
31 Ljúfur frá Torfunesi / Sylvía Sigurbjörnsdóttir 8,57 
32 Hrafnagaldur frá Hvítárholti / Ragnheiður Þorvaldsdóttir 8,54 
33 Arður frá Efri-Þverá / Sigurður Vignir Matthíasson 8,53 
34-35 Þytur frá Narfastöðum / Viðar Bragason 8,53 
34-35 Feykir frá Ey I / John Sigurjónsson 8,53 
36 Þjóstur frá Hesti / Agnar Þór Magnússon 8,52 
37 Lord frá Vatnsleysu / Björn Fr. Jónsson 8,51 
38 Sprengihöll frá Lækjarbakka / Lena Zielinski 8,51 
39 Nanna frá Leirubakka / Matthías Leó Matthíasson 8,50 
40 Mynd frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,49 
41 Hnoss frá Kolsholti 2 / Helgi Þór Guðjónsson 8,49 
42 Sending frá Þorlákshöfn / Helga Una Björnsdóttir 8,48 
43 Verdí frá Torfunesi / Hinrik Bragason 8,48 
44-45 Vaka frá Litla-Dal / Sandra María Stefánsson 8,48 
44-45 Móalingur frá Bergi / Jón Bjarni Þorvarðarson 8,48 
46 Álfdís Rún frá Sunnuhvoli / Arnar Bjarki Sigurðarson 8,47 
47-48 Hrannar frá Hárlaugsstöðum 2 / Lena Zielinski 8,46 
47-48 Frægur frá Strandarhöfði / Ásmundur Ernir Snorrason 8,46 
49-51 Steinálfur frá Horni I / Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir 8,46 
49-51 Lausn frá Skipaskaga / Leifur George Gunnarssonn 8,46 
49-51 Fífill frá Feti / Sunna Sigríður Guðmundsdóttir 8,46 
52 Hemra frá Flagveltu / Sigurður Vignir Matthíasson 8,45 
53 Bragi frá Litlu-Tungu 2 / Gústaf Ásgeir Hinriksson 8,44 
54 Gaumur frá Skarði / Vilfríður Sæþórsdóttir 8,44 
55 Nói frá Saurbæ / Sina Scholz 8,43 
56 Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ / Ævar Örn Guðjónsson 8,43 
57-59 Roði frá Hala / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,42 
57-59 Aþena frá Húsafelli 2 / Finnur Bessi Svavarsson 8,42 
57-59 Dreki frá Breiðabólsstað / Flosi Ólafsson 8,42 
60 Roði frá Syðri-Hofdölum / Hanne Oustad Smidesang 8,42 
61 Drottning frá Hafnarfirði / Ævar Örn Guðjónsson 8,41 
62 Njála frá Kjarnholtum I / Daníel Jónsson 8,41 
63 Hryðja frá Þúfum / Mette Mannseth 8,40 
64 Silfurtoppur frá Vesturkoti / Þórarinn Ragnarsson 8,40 
65 Sædís frá Votumýri 2 / Daníel Jónsson 8,39 
66-67 Þryma frá Ólafsvöllum / Ingunn Birna Ingólfsdóttir 8,39 
66-67 Aðgát frá Víðivöllum fremri / Kristín Lárusdóttir 8,39 
68 Kóróna frá Dallandi / Sandra Pétursdotter Jonsson 8,39 
69 Stormur frá Bergi / Sindri Sigurðsson 8,38 
70 Vídd frá Lækjamóti / Friðrik Már Sigurðsson 8,38 
71 Skörp frá Syðra-Holti / Anton Níelsson 8,37 
72 Nói frá Hrafnsstöðum / Vignir Sigurðsson 8,36 
73 Kraftur frá Árseli / Sigurður Vignir Matthíasson 8,36 
74 Staka frá Koltursey / Elías Þórhallsson 8,36 
75 Íslendingur frá Dalvík / Snorri Dal 8,36 
76 Toppa frá Brúnum / Birgir Árnason 8,33 
77 Ljóska frá Syðsta-Ósi / Hafþór Hreiðar Birgisson 8,33 
78 Forni frá Fornusöndum / Kristín Lárusdóttir 8,32 
79-80 Ísar frá Skáney / Haukur Bjarnason 8,31 
79-80 Táta frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,31 
81 Hrafnkatla frá Snartartungu / Halldór Sigurkarlsson 8,31 
82 Leikur frá Glæsibæ 2 / Vilborg Smáradóttir 8,30 
83 Hraunar frá Vatnsleysu / Arndís Brynjólfsdóttir 8,30 
84 Flauta frá Syðra-Fjalli I / Birna Hólmgeirsdóttir 8,27 
85 Kvistur frá Reykjavöllum / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 8,26 
86 Farsæll frá Litla-Garði / Magnús Ingi Másson 8,26 
87 Sóley frá Efri-Hömrum / Stella Sólveig Pálmarsdóttir 8,25 
88 Glaður frá Grund / Anna Kristín Friðriksdóttir 8,25 
89 Bubbi frá Þingholti / Máni Hilmarsson 8,25 
90 Óskar frá Hafragili / Klara Sveinbjörnsdóttir 8,24 
91 Haukur frá Lönguhlíð / Reynir Jónsson 8,24 
92 Taktur frá Varmalæk / Valdís Ýr Ólafsdóttir 8,23 
93 Smellur frá Bringu / Einar Örn Þorkelsson 8,19 
94 Vigur frá Hofi / Ásdís Brynja Jónsdóttir 8,17 
95 Snjólfur frá Eskiholti / Þórdís Fjeldsteð 8,15 
96 Sævör frá Lönguhlíð / Hans Kjerúlf 8,14 
97 Spuni frá Miklagarði / Ámundi Sigurðsson 8,13 
98 Narfi frá Áskoti / Jakob Svavar Sigurðsson 8,12 
99 Glóð frá Sunnuhlíð / Ragnar Magnússon 8,07 
100 Lóa frá Gunnarsstöðum / Fanndís Viðarsdóttir 8,03 
101 Dóri frá Fremri-Gufudal / Styrmir Sæmundsson 7,99 
102 Kamel frá Runnum / Þór Jónsteinsson 7,96 
103 Hábeinn frá Miðgerði / Sara Arnbro 7,86 
104 Birta frá Kaldbak / Eline Schriver 7,68 
105-1 Fura frá Stóru-Ásgeirsá / Daníel Jónsson 0,00 
105-1 Blökk frá Þingholti / Anna S. Valdemarsdóttir 0,00