þriðjudagur, 22. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Lokaundirbúningur fyrir HM úrtöku

16. apríl 2013 kl. 12:57

Lokaundirbúningur fyrir HM úrtöku

„Lokaþjálfunarnámskeið fyrir alla þá sem hafa hug á að taka þátt í HM úrtöku í júní, verður haldið dagana 20.-22.apríl í reiðhöll Eldhesta í Ölfusinu. Kennarar verða þau Julio Borba, Olil Amble og Rúna Einarsdóttir. Námskeiðið hefst kl. 9:00 á laugardagsmorgninum.

Senda skal skráningar og/eða fyrirspurnir á netfangið lidsstjori@lhhestar.is fyrir kl. 21:00 fimmtudagskvöldið 18. apríl n.k.

Landsliðsnefnd LH & Hafliði Halldórsson liðsstjóri,“ segir í tilkynningu frá LH og Hafliða Halldórssyni s: 8963636