fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Lokastaða í meistaradeild UMFÍ

2. september 2010 kl. 15:02

Lokastaða í meistaradeild UMFÍ

Á þriðjudagskvöld lauk keppni í meistaradeild UMFÍ.  Leiknum lauk með sigri Gústafs Ásgeirs Hinrikssonar í tölti og 100 metra skeiði. Fjöldi manns fylgdist með í Rangárhöllinni, þar sem ungmennin sýndu gæðinga sína. Samanlagður sigurverari varð Arnar Bjarki Sigurðarson með 82,0 stig og í öðru sæti Gústaf Ásgeir Hinriksson 72,5 stig.  Í liðakeppninni sigraði lið hrossaræktarbúsins á Velli, en í því liði voru Arnar Bjarki Sigurðarson, Erla Katrín Jónsdóttir og Guðlaug Jóna Matthiasdóttir.  Varamaður Sara Sigurbjörnsdóttir, sem keppti í tölti og skeiði.

 
Liðakeppni:
Völlur 176,5
Arabær 159,5
Fet 141
Vesturkot 133,5
Vakursstaðir 109,5
 
 
 
Knapar:
Knapi Stig
Arnar Bjarki Sigurðarson 82,0
Gústaf Ásgeir Hinriksson 72,5
Saga Melbin 51,0
Birgitta Bjarnadóttir 51,0
Rakel Natalie Kristinsdóttir 51,0
Erla Katrín Jónsdóttir 50,0
Andri Ingason 49,0
Ásta Björnsdóttir 44,0
Ragnheiður Hallgrímsdóttir 38,0
Steinn Haukur Hauksson 34,0
Stella Sólveig Pálmarsdóttir 33,5
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir 30,0
Guðlaug Jóna Matthíasdóttir 30,0
Kristbjörg Arna Albertsdóttir 24,0
Edda Hrund Hinriksdóttir   19,0
Hjörvar Ágústsson 18,5
Hekla Katharína Kristinsdóttir   15,0
Sara Sigurbjörnsdóttir   14,5
Kári Steinsson   13,0
 
 
Úrslit síðasta móts :
 
 IS2010GEY033 - Meistaradeild UMFÍ - 3 mót
 Mótshaldari: Hestamannafélagið Geysir og UMFÍ
 Dagsetning: 31.08.2010 - 31.08.2010
 

Töltkeppni

Ungmennaflokkur

 

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Sara Sigurbjörnsdóttir   Hálfmáni frá Skrúð Brúnn/milli- stjörnótt   Fákur 6,70 
2 Edda Hrund Hinriksdóttir   Skrekkur frá Hnjúkahlíð Móálóttur,mósóttur/milli-... Fákur 6,67 
3 Arnar Bjarki Sigurðarson   Kamban frá Húsavík Móálóttur,mósóttur/milli-... Sleipnir 6,63 
4 Gústaf Ásgeir Hinriksson   Naskur frá Búlandi Brúnn/milli- einlitt   Fákur 6,57 
5-6 Rakel Natalie Kristinsdóttir   Tíbrá frá Minni-Völlum Bleikur/álóttur einlitt   Geysir 6,37 
5-6 Saga Mellbin   Ymur frá Reynisvatni Jarpur/milli- einlitt   Sörli 6,37 
7 Hekla Katharína Kristinsdóttir   Freymóður frá Feti Rauður/milli- blesótt   Geysir 6,17 
8-9 Andri Ingason   Orka frá Þverárkoti Brúnn/milli- einlitt   Andvari 6,13 
8-9 Kári Steinsson   Spyrnir frá Grund II Jarpur/ljós skjótt   Fákur 6,13 
10 Erla Katrín Jónsdóttir   Sólon frá Stóra-Hofi Bleikur/álóttur einlitt   Fákur 6,03 
11 Ásta Björnsdóttir   Fiðla frá Gunnlaugsstöðum Jarpur/milli- einlitt   Þytur 6,00 
12 Stella Sólveig Pálmarsdóttir   Huldar frá Eyjólfsstöðum Rauður/milli- stjörnótt   Sörli 5,87 
13 Ragnheiður Hallgrímsdóttir   Gammur frá Kanastöðum Brúnn/dökk/sv. einlitt   Geysir 5,63 
14 Birgitta Bjarnadóttir   Snót frá Prestsbakka Brúnn/milli- einlitt   Geysir 5,60 
15 Steinn Haukur Hauksson   Silvía frá Vatnsleysu Brúnn/dökk/sv. blesótt hr... Fákur 5,07 
 
B úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Andri Ingason   Orka frá Þverárkoti Brúnn/milli- einlitt   Andvari 6,67 
2 Kári Steinsson   Spyrnir frá Grund II Jarpur/ljós skjótt   Fákur 6,39 
3 Hekla Katharína Kristinsdóttir   Freymóður frá Feti Rauður/milli- blesótt   Geysir 6,22 
4 Erla Katrín Jónsdóttir   Sólon frá Stóra-Hofi Bleikur/álóttur einlitt   Fákur 6,11 
 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Gústaf Ásgeir Hinriksson   Naskur frá Búlandi Brúnn/milli- einlitt   Fákur 7,00
2 Arnar Bjarki Sigurðarson   Kamban frá Húsavík Móálóttur,mósóttur/milli-... Sleipnir 7,00
3 Sara Sigurbjörnsdóttir   Hálfmáni frá Skrúð Brúnn/milli- stjörnótt   Fákur 6,94 
4 Edda Hrund Hinriksdóttir   Skrekkur frá Hnjúkahlíð Móálóttur,mósóttur/milli-... Fákur 6,89 
5 Andri Ingason   Orka frá Þverárkoti Brúnn/milli- einlitt   Andvari 6,78 
6 Rakel Natalie Kristinsdóttir   Tíbrá frá Minni-Völlum Bleikur/álóttur einlitt   Geysir 6,61 
7 Saga Mellbin   Ymur frá Reynisvatni Jarpur/milli- einlitt   Sörli 6,28 
 
100 metra skeið
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Tími
1 Gústaf Ásgeir Hinriksson Fálki frá Tjarnarlandi Brúnn/mó- stjörnótt   Fákur 5,89 
2 Andri Ingason Glampi frá Hömrum II Bleikur/fífil- blesótt   Andvari 5,97 
3 Birgitta Bjarnadóttir Vatnar frá Gullberastöðum Rauður/milli- stjörnótt g... Geysir 6,12 
4 Ásta Björnsdóttir Lukka frá Gýgjarhóli Rauður/bleik- einlitt   Þytur 6,14 
5 Arnar Bjarki Sigurðarson Vonandi frá Bakkakoti Bleikur/álóttur einlitt   Sleipnir 6,17 
6 Ragnheiður Hallgrímsdóttir Lúkas frá Kanastöðum Brúnn/dökk/sv. stjörnótt   Geysir 6,18 
7 Saga Mellbin Gjafar frá Þingeyrum Leirljós/Hvítur/ljós- ein... Sörli 6,21 
8 Hekla Katharína Kristinsdóttir Sjarmur frá Árbæjarhjáleigu 2 Jarpur/milli- einlitt Geysir 6,25 
9 Edda Hrund Hinriksdóttir Ölfus-Bleikur frá Skjálg Bleikur/álóttur einlitt   Fákur 6,28 
10 Rakel Natalie Kristinsdóttir Gyrðir frá Skarði Bleikur/álóttur einlitt   Geysir 6,45 
11 Kári Steinsson Funi frá Hóli Grár/rauður blesótt   Fákur 6,48 
12 Steinn Haukur Hauksson Brana frá Miðhúsum Brúnn/milli- einlitt   Fákur 7,07 
13 Erla Katrín Jónsdóttir Næla frá Margrétarhofi Móálóttur,mósóttur/milli-... Fákur 8,29 
14 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Sprettur frá Skarði Brúnn/milli- einlitt   Sörli 0,00 
15 Sara Sigurbjörnsdóttir Hængur frá Hellu Bleikur/álóttur einlitt   Fákur 0,00