miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Lokapróf á þjálfunarhestum

7. desember 2009 kl. 09:42

Lokapróf á þjálfunarhestum

Annars árs nemar á Hólum þreyttu lokapróf í síðustu viku. Það þurfti að bíta á jaxlinn til að fara út þann 2.desember. Myndirnar sem hér fylgja voru teknar á skeiðvellinum af nemendum á 2. ári í hestafræðideild sem þreyttu lokapróf á þjálfunarhestum ... og létu snjókomuna ekki aftra sér.

Það gerði ekki heldur Vigdís sem dreif sig út með myndavélina!

/www.holar.is - Vigdís