þriðjudagur, 22. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Lokamót uppsveitadeildar æskunnar

26. apríl 2013 kl. 09:09

Lokamót uppsveitadeildar æskunnar

"Laugardaginn 27. apríl nk. verður lokamót Uppsveitadeildar Æskunnar haldið í Reiðhöllinni á Flúðum. Mótið hefst kl. 10:30 og keppt verður í fjórgangi barna og fimmgangi og skeiði hjá unglingum. Hvetjum alla til að koma og hvetja þessa flottu krakka!"

Æskulýðsdeildir Loga, Smára og Trausta