þriðjudagur, 22. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Lokamót Meistaradeildar: ráslistar

4. apríl 2013 kl. 18:23

Lokamót Meistaradeildar: ráslistar

Veislan verður á morgun!  Lokamót Meistaradeildarinnar verður haldið á 
morgun þegar keppt verður í tveimur greinum, flugskeiði og 
slaktaumatölti.

Nú hafa allir keppendur skilað inn upplýsingum um þau hross er þeir 
keppa á og ljóst að áhorfendur eiga von á veislu á morgun. Hrikalega 
spennandi og sterkir hestar og knapar eru skráðir bæði í slaktaumatöltið 
og flugskeiðið. o

Spennan er gríðarleg í stigakeppninni enda mörg stig í pottinum á 
morgun og ljóst að hart verður barist bæði í einstaklinga- og 
liðakeppninni.

Keppnin hefst klukkan 18:30 en húsið sjálft opnar klukkan 17:00. Kveikt 
verður upp í grillinu rétt fyrir fimm og geta áhorfendur brunað beint í 
Ölfushöllina eftir vinnu og fengið sér gómsætt lambakjöt eða kjúkling af 
grillinu fyrir aðeins 1.500 krónur. Önnur góð tilboð verða í boði og 
eins og í vetur verður einnig boðið uppá pizzur.

Við munum biðja áhorfendur að taka þátt í því með okkur að velja 
fagmannlegasta knapann og skemmtilegasta liðið.  Í fyrra völdu 
áhorfendur Artemisiu Bertus fagmannlegasta knapann og Topreiter/Ármót 
skemmtilegasta liðið.  Atkvæðaseðlar verða afhentir á staðnum


Forsala aðgöngumiða fyrir mótið er í fullum gangi í verslunum Top 
Reiter, Líflands og Baldvini og Þorvaldi á Selfossi og er aðgangseyrir 
1.500 krónur. Það eru um að gera að tryggja sér miða í forsölu.

Hlökkum til að sjá ykkur.

 

Ráslistar:

 

 

Slaktaumatölt

 

 

 

 

 

 

Knapi

Hestur

Lið

 

 

 

 

Sigurður Sigurðarson

Gulltoppur frá Þjóðólfshaga

Lýsi

 

 

 

 

Daníel Ingi Smárason

Hersir frá Korpu

Hrímnir/Export hestar

 

 

 

 

Anna S. Valdemarsdóttir

Adam frá Vorsabæjarhjáleigu

Gangmyllan

 

 

 

 

Viðar Ingólfsson

Björk frá Enni

Hrímnir/Export hestar

 

 

 

 

Eyjólfur Þorsteinsson

Hlekkur frá Þingnesi

Lýsi

 

 

 

 

Jakob S. Sigurðsson

Alur frá Lundum

Top Reiter/Ármót

 

 

 

 

Hinrik Bragason

Stórval frá Lundi

Hestvit/Árbakki

 

 

 

 

Sigursteinn Sumarliðason

Skuggi frá Hofi

Spónn.is/Netvistun

 

 

 

 

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Naskur frá Búlandi

Hestvit/Árbakki

 

 

 

 

Elvar Þormarsson

Ylur frá Blönduhlíð

Spónn.is/Netvistun

 

 

 

 

Valdimar Bergstað

Týr frá Litla-Dal

Ganghestar/Málning

 

 

 

 

Olil Amble

Simbi frá Ketilsstöðum

Gangmyllan

 

 

 

 

Sigurður V. Matthíasson

Baldvin frá Stangarholti

Ganghestar/Málning

 

 

 

 

John K. Sigurjónsson

Höfðingi frá Sælukoti

Hrímnir/Export hestar

 

 

 

 

Guðmundur Björgvinsson

Hrímnir frá Ósi

Top Reiter/Ármót

 

 

 

 

Árni Björn Pálsson

Hrannar frá Skyggni

Auðsholtshjáleiga

 

 

 

 

Bergur Jónsson

Frami frá Ketilsstöðum

Gangmyllan

 

 

 

 

Sylvía Sigurbjörnsdóttir

Stund frá Auðsholtshjáleigu

Auðsholtshjáleiga

 

 

 

 

Sigurbjörn Bárðarson

Jarl frá Mið-Fossum

Lýsi

 

 

 

 

Reynir Örn Pálmason

Greifi frá Holtsmúla

Ganghestar/Málning

 

 

 

 

Hulda Gústafsdóttir

Seifur frá Prestsbakka

Hestvit/Árbakki

 

 

 

 

Þórdís Erla Gunnarsdóttir

Ösp frá Enni

Auðsholtshjáleiga

 

 

 

 

Ólafur B. Ásgeirsson

Álmur frá Skjálg

Spónn.is/Netvistun

 

 

 

 

Þorvaldur Árni Þorvaldsson

Njörður frá Hvoli

Top Reiter/Ármót

 

 

 

 

 

 

 

 


 

 

 

Flugskeið

 

 

 

 

 

 

Knapi

Hestur

Lið

Faðir

Móðir

Litur

Aldur

John K. Sigurjónsson

Ás frá Ármóti

Hrímnir/Export hestar

 

 

 

 

Bjarni Bjarnason

Hera frá Þóroddsstöðum

Auðsholtshjáleiga

 

 

 

 

Jakob S. Sigurðsson

Funi frá Hofi

Top Reiter/Ármót

 

 

 

 

Sigurbjörn Bárðarson

Flosi frá Keldudal

Lýsi

 

 

 

 

Hinrik Bragason

Veigar frá Varmalæk

Hestvit/Árbakki

 

 

 

 

Viðar Ingólfsson

Segull frá Mið-Fossum

Hrímnir/Export hestar

 

 

 

 

Ragnar Tómasson

Ísabel frá Forsæti

Hestvit/Árbakki

 

 

 

 

Bergur Jónsson

Minnig frá Ketilsstöðum

Gangmyllan

 

 

 

 

Reynir Örn Pálmason

Jökull frá Efri Rauðalæk

Ganghestar/Málning

 

 

 

 

Sigursteinn Sumarliðason

Grunnur frá Grund

Spónn.is/Netvistun

 

 

 

 

Árni Björn Pálsson

Fróði frá Laugabóli.

Auðsholtshjáleiga

 

 

 

 

Valdimar Bergsstað

Glaumur frá Torfufelli

Ganghestar/Málning

 

 

 

 

Eyjólfur Þorsteinsson

Spyrna frá Vindási

Lýsi

 

 

 

 

Þorvaldur Árni Þorvaldsson

Snarpur frá Nýjabæ

Top Reiter/Ármót

 

 

 

 

Sigurður Sigurðarson

Drift frá Hafsteinsstöðum

Lýsi

 

 

 

 

Þórdís Erla Gunnarsdóttir

Lilja frá Dalbæ

Auðsholtshjáleiga

 

 

 

 

Guðmundur Björgvinsson

Gjálp frá Ytra-Dalsmynni

Top Reiter/Ármót

 

 

 

 

Daníel Ingi Smárason

Blængur frá Árbæjarhjáleigu

Hrímnir/Export hestar

 

 

 

 

Anna S. Valdemarsdóttir

Tígull frá Bjarnastöðum

Gangmyllan

 

 

 

 

Elvar Þormarsson

Gjafar frá Þingeyrum

Spónn.is/Netvistun

 

 

 

 

Sigurður V. Matthíasson

Ómur frá Hemlu

Ganghestar/Málning

 

 

 

 

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Fálki frá Stóra-Hofi

Hestvit/Árbakki

 

 

 

 

Daníel Jónsson

Þöll frá Haga

Gangmyllan

 

 

 

 

Ævar Örn Guðjónsson

Vaka frá Sjávarborg

Spónn.is/Netvistun