miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Lokamót KS-deildar á miðvikudag

28. mars 2011 kl. 23:07

Lokamót KS-deildar á miðvikudag

Næstkomandi miðvikudagskvöld 30. mars fer fram lokamót KS-deildarinnar en þá verður keppt í smala og skeiði..

Samkvæmt frétt frá aðstandendum deildarinnar eru öflugir skeiðhestar skráðir til leiks sem bendir til að fram muni fara ein harðasta skeiðkeppni innanhúss.

Mótið hefst kl. 20 í Svaðastaðahöllinni.