miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Lokamót KEA mótaraðarinar

30. mars 2014 kl. 01:29

Líney María Hjálmarsdóttir sigraði einstaklingskeppninna í KEA mótaröðinni 2014. Mynd: Rósberg Óttarsson

Líney sigraði einstaklingskeppnina

Norðan heiða hefur ríkt mikil gleði og ánægja með frábæra mótaröð. Föstudagskvöldið 28. var lokakvöldið í KEA mótaröðinni og þá var keppt í smala og skeiði. Eins og við var að búast var hörkukeppni milli manna sem lögðu sig alla fram um að knýja fram sigur. Þrátt fyrir nokkar byltur gekk allt stórslysalaust en mikil skemmtun hlaust af hasarnum. Í skeiðinu var eins og við var að búast mikið kapp í mönnum og lágu hestar misvel en sigurvegarinn fór brautina á 4.99 en þess má geta að húsmetið er 4.97 svo Elvar Einarsson hefur verið ansi nærri því að slá það met.

Keppnin hefur verið mjög spennandi í gegnum alla mótaröðina og var óvíst hvaða lið færi með sigur úr bítum en mjög mjótt var á munum á milli liðanna. Einstaklingskeppnin var einnig spennandi og munar aðeins einu stigi á liðsfélögunum Líney Maríu og Elvari sem urðu í 1 og 2 sæti. Óhætt er að segja að Guðmundur Hjálmarsson hafi verið skýjum ofar þegar úrslitin urðu ljós.

Liðakeppnin úrslit

G. Hjálmarsson 295,41
Team Ektafiskur 290,97
Útrás 254,81
Björg Bautinn 247,8
Efri Rauðalækur – Lífland 242,15

Einstaklingskeppnin úrslit:

1 Líney María Hjálmarsdóttir 33,24
2 Elvar Einarsson 32,54
3 Guðröður Ágústsson 31,66
4 Anna Kristín Friðriksdóttir 31,36
5 Tryggvi Björnsson 31,07
6 Camilla Hoi 30,69
7 Þór Jónsteinsson 30,13
8 Sigurjón Örn Björnsson 30,08
9 Birgir Árnason 29,47
10 Sigmar Bragason 29,04
11 Baldvin Ari Guðlaugsson 28,87
12 Guðmundur Hjálmarsson 27,05
13 Árni Gísli Magnússon 26,96
14 Þórdís Þórisdóttir 26,5
15 Þorbjörn H. Matthíasson 25,21
16 Stefán Friðgeirsson 25,12
17 Ágústa Baldvinsdóttir 24,93
18 Svavar Hreiðarsson 24,83
19 Fanndís Viðarsdóttir 24,18
20 Sæmundur Sæmundsson 23,76

Smali úrslit

Meira vanir

1 Guðröður Ágústson 6,1
2 Þór Jónsteinsson 5,7
3 Tryggvi Björnsson 5,6
4 Fanndís Viðarsdóttir 5,2
5 Þorbjörn Hr. Matthíasson 5,1

Minna vanir

1 Camilla Höj 6,6
2 Kim Kellner 6,4
3 Þórdís Þórisdóttir 6,3
4 Sigurjón Örn Björnsson 6,1
5 Guðmundur Hjálmarsson 5,9

17 ára og yngri

1 Berglind Pétursdóttir 4,3
2 Ágústa Baldvinsdóttir 5,6
3 Egill Már Þórsson 5,7
4 Kolbrún Lind Malmquist 6,1
5 Thelma Dögg Tómasdóttir 6,5

Skeið úrslit

Minna vanir

1 Camilla Höj Skjóni frá Litla-Garði 5,99
2 Sigmar Bragason Þórir frá Björgum 6,25
3 Árni Gísli Magnússon Dröfn frá Síðu 6,41
4 Guðmundur S. Hjálmarsson Þyrill frá Djúpadal 6,61
5 Sigurjón Örn Björnsson Blika frá Skriðu 6,73

Meira vanir

1 Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum 4,99
2 Stefán Birgir Stefánsson Sigurdís frá Árgerði 5,08
3 Svavar Örn Hreiðarsson Jóhannes Kjarval frá Hala 5,16
4 Tryggvi Björnsson Guðfinna frá Kirkjubæ 5,38
5 Anna Kristín Friðriksdóttir Svarti-Svanur frá Grund 5,43