mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Lokakvöld Uppsveitadeildarinnar

24. apríl 2014 kl. 23:18

Uppsveitadeild Hótel Geysis

Keppt verður í tölti og skeiði

Lokakvöld Uppsveitadeildar Hótels Geysis. Búast má við mikilli spennu og góðri stemningu í Reiðhöllinni á Flúðum föstudagskvöldið 25.apríl kl.20.00 þegar keppt verður í tölti og flugskeiði.  Dagskráin hefst með forkeppni í tölti en svo verður lagt á skeið og fá keppendur þrjár spretti sem lýkur með  verðlaunaafhendingu.  Að því loknu verða B- og A-úrslit í tölti.

Ljóst er að kvöldið verður hörkuspennandi þar sem þrír knapar eru hnífjafnir að stigum, Þórarinn Ragnarsson fyrir Baldvin og Þorvald og Sólon Morthens fyrir Toyota Selfossi jafnir með 17 stig og Guðmann Unnsteinsson í liði Kílhrauns með 16 stig eftir fyrri greinar.  Því stefnir í hörkukeppni og allt getur gerst. 

Í liðakeppninni er lið Baldvins og Þorvalds efst með 28 stig en lið Toyota Selfossi með 20 stig og Bros liðið með 19 stig, lið Kílhrauns er með 16 stig og lið Top Reiter er með 14 stig.   Lið North Rock er með 7 og lið Bjarna Birgis 6.  Þar geta einnig orðið sviptingar þar sem sigursæti gefa stig sem geta breytt efstu stöðu.

Mótin í vetur hafa gengið vel og dregið að áhorfendur úr nærsveitum og einnig margir komið lengra frá.  Húsið opnar klukkan 19.00 og kostar 1500 kr fyrir fullorðna og 500 fyrir börn á grunnskólaaldri.

 

Ráslisti tölt Uppsveitadeild Hótels Geysis                  
Nr Lið  Knapi   Hestur   Litur   Aldur Aðildafélag Faðir Móðir
1 Baldvin og Þorvaldur Þórarinn Ragnarsson Þytur frá Efsta-Dal II Brúnn/milli- einlitt 12 Smári Þyrnir frá Þóroddsstöðum Gerpla frá Efri-Brú
2 Lið Bjarna Birgis Bjarni Birgisson Stakkur frá Blesastöðum 2A Rauður/milli- blesótt 6 Smári Straumur frá Sauðárkróki Sandra frá Laugardælum
3 North Rock Malin Elisabeth Ramm Foldar frá Miðdal Bleikur/álóttur einlitt 9 Logi Þjótandi frá Svignaskarði Folda frá Skriðu
4 Top Reiter Hermann Þór Karlsson Gítar frá Húsatóftum Leirljós/Hvítur/milli- ei... 10 Smári Nn Þrenning frá Húsatóftum
5 Kílhraun Guðjón Hrafn Sigurðsson Nn frá Syðri-Hofdölum Brúnn/milli- einlitt 8 Smári Kolvakur frá Syðri-Hofdölum Orka frá Svaðastöðum
6 Bros Halldór Þorbjörnsson Ópera frá Hurðarbaki Grár/brúnn einlitt 8 Trausti Krákur frá Blesastöðum 1A Ólína frá Hábæ
7 Toyota Selfossi Finnur Jóhannesson Körtur frá Torfastöðum Brúnn/milli- einlitt 9 Logi Hárekur frá Torfastöðum Rán frá Torfastöðum
8 Baldvin og Þorvaldur Guðjón Örn Sigurðsson Gola frá Skollagróf Jarpur/milli- stjörnótt 10 Smári Loki frá Svignaskarði Gjósta frá Skollagróf
9 Lið Bjarna Birgis Jón William Bjarkason Framsókn frá Litlu-Gröf Brúnn/milli- tvístjörnótt 8 Smári Hreimur frá Flugumýri II Álfdís frá Litlu-Gröf
10 North Rock Dóróthea Ármann Bergþóra frá Friðheimum Brúnn/dökk/sv. stjörnótt 6 Logi Tjörvi frá Sunnuhvoli Hrafntinna frá Stóru-Borg
11 Top Reiter Berglind Ágústsdóttir Reisn frá Blesastöðum 1A Rauður/milli- blesótt 7 Smári Krummi frá Blesastöðum 1A Bára frá Brattholti
12 Kílhraun Ragnhildur S Eyþórsdóttir Spuni frá Jaðri Jarpur/dökk- einlitt 9 Smári Þristur frá Feti Snælda frá Feti
13 Bros Guðjón Sigurðsson Þyrnirós frá Reykjavík Rauður/milli- einlitt 11 Trausti Þyrnir frá Þóroddsstöðum Mjöll frá Akureyri
14 Toyota Selfossi Jón Óskar Jóhannesson Eldur frá Gljúfri Rauður/milli- stjörnótt g... 7 Logi Kolvakur frá Syðri-Hofdölum Alda frá Kommu
15 Baldvin og Þorvaldur Helgi Eyjólfsson Brák frá Egilsstöðum 1 Grár/brúnn einlitt 6 Smári Gandálfur frá Selfossi Prímadonna frá Egilsstöðum 1
16 Lið Bjarna Birgis Gunnlaugur Bjarnason Flögri frá Kjarnholtum I Rauður/milli- einlitt 10 Smári Glaður frá Kjarnholtum I Kolbrún frá Kjarnholtum I
17 North Rock Líney Kristinsdóttir Rúbín frá Fellskoti Brúnn/milli- einlitt 9 Logi Aron frá Strandarhöfði Perla frá Bringu
18 Top Reiter Sigurbjörg Bára Björnsdóttir Blossi frá Vorsabæ II Rauður/milli- blesótt vag... 11 Smári Snjall frá Vorsabæ II Kolfreyja frá Vorsabæ II
19 Kílhraun Guðmann Unnsteinsson Gorri frá Síðu Brúnn/milli- einlitt 10 Smári Skorri frá Gunnarsholti Lipurtá frá Syðra-Langholti
20 Bros Bjarni Bjarnason Hnokki frá Þóroddsstöðum Brúnn/milli- einlitt 7 Trausti Aron frá Strandarhöfði Dama frá Þóroddsstöðum
21 Toyota Selfossi Sólon Morthens Kátur frá Efsta-Dal II Brúnn/milli- stjörnótt hr... 6 Logi Krákur frá Blesastöðum 1A Náð frá Efsta-Dal II

Ráslisti flugskeið Uppsveitadeild Hótels Geysis
Nr Lið Knapi   Hestur   Litur   Aldur Aðildafélag Faðir Móðir
1 Baldvin og Þorvaldur Björgvin Ólafsson   Birta frá Þverá I   Leirljós/Hvítur/milli- ei...   16 Smári Hjalti frá Hólum Dögun frá Krossi
2 Lið Bjarna Birgis Bjarni Birgisson   Garún frá Blesastöðum 2A   Bleikur/fífil- einlitt   8 Smári Aron frá Strandarhöfði Glíma frá Kjarnholtum I
3 North Rock Malin Elisabeth Ramm   Viska frá Presthúsum II   Jarpur/milli- nösótt   7 Logi Hreimur frá Fornusöndum Vaka frá Presthúsum II
4 Top Reiter Ragnheiður Hallgrímsdóttir   Blíða frá Sólheimum   Rauður/milli- blesótt glófext   8 Geysir Dagbjartur frá Sólheimum Gola frá Sólheimum
5 Kílhraun Guðjón Hrafn Sigurðsson   Sóley frá Syðri-Hofdölum   Brúnn/milli- einlitt   8 Smári Kolvakur frá Syðri-Hofdölum Vaka frá Úlfsstöðum
6 Bros Halldór Þorbjörnsson   Ólga frá Hurðarbaki   Brúnn/milli- stjörnótt   6 Trausti Blær frá Torfunesi Ólína frá Hábæ
7 Toyota Selfossi Finnur Jóhannesson   Ásadís frá Áskoti   Rauður/bleik- skjótt   9 Logi Álfasteinn frá Selfossi Fiðla frá Áskoti
8 Baldvin og Þorvaldur Helgi Eyjólfsson   Viljar frá Skjólbrekku   Jarpur/ljós einlitt   14 Smári Oddur frá Selfossi Dagrún frá Skjólbrekku
9 Lið Bjarna Birgis Gunnlaugur Bjarnason   Stormur frá Reykholti   Jarpur/rauð- einlitt   15 Smári Randver frá Nýjabæ Aría frá Selfossi
10 North Rock Dóróthea Ármann   Hruni frá Friðheimum   Móálóttur,mósóttur/milli-...   11 Logi Spuni frá Miðsitju Hrina frá Ketilsstöðum
11 Top Reiter Ingvar Hjálmarsson   Dama frá Fjalli 2   Jarpur/milli- skjótt   8 Smári Kraftur frá Bringu Venus frá Hrútafelli
12 Kílhraun Ragnhildur S Eyþórsdóttir   Hólmfríður frá Blesastöðum 1A   Brúnn/milli- einlitt   8 Smári Krákur frá Blesastöðum 1A Orka frá Ísabakka
13 Bros Birgir Ólafsson   Skemill frá Dalvík   Jarpur/milli- einlitt   14 Trausti Óliver frá Álfhólahjáleigu Ýr frá Jarðbrú
14 Toyota Selfossi Jón Óskar Jóhannesson   Svipall frá Torfastöðum   Bleikur/álóttur einlitt   10 Logi Stáli frá Kjarri Véný frá Torfastöðum
15 Baldvin og Þorvaldur Þórarinn Ragnarsson   Funi frá Hofi   Rauður/milli- einlitt   12 Smári Gustur frá Hóli Katrín frá Kjarnholtum I
16 Lið Bjarna Birgis Jón William Bjarkason   Fluga frá Hvammi II   Grár/rauður stjörnótt   7 Smári Krummi frá Blesastöðum 1A Hátíð frá Hvammi II
17 North Rock Líney Kristinsdóttir   Hugljúf frá Lækjarbotnum   Rauður/milli- einlitt   7 Logi Hróður frá Refsstöðum Fluga frá Lækjarbotnum
18 Top Reiter Hermann Þór Karlsson   Gítar frá Húsatóftum   Leirljós/Hvítur/milli- ei...   10 Smári Nn Þrenning frá Húsatóftum
19 Kílhraun Guðmann Unnsteinsson   Askja frá Kílhrauni   Rauður/milli- einlitt   8 Smári Straumur frá Sauðárkróki Harpa frá Kílhrauni
20 Bros Bjarni Bjarnason   Blikka frá Þóroddsstöðum   Bleikur/fífil- stjörnótt   8 Trausti Kjarval frá Sauðárkróki Þoka frá Hörgslandi II
21 Toyota Selfossi Sólon Morthens   Glaumdís frá Dalsholti   Brúnn/dökk/sv. einlitt   9 Logi Glaumur frá Kjarnholtum I Koldís frá Kjarnholtum II