laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Lokakvöld Uppsveitadeildarinnar í kvöld

23. apríl 2010 kl. 08:50

Lokakvöld Uppsveitadeildarinnar í kvöld

Lokakvöld Uppsveitadeildarinnar verður haldið í reiðhöllinni á Flúðum í kvöld, 23.aprí.. Keppt verður í tölti og flugskeiði og hefst keppnin kl. 20:00 á forkeppni í tölti.

Ljóst er að ekkert verður gefið eftir og er keppni hörð í einstaklings- sem og liðakeppni og mjótt er á munum þar. Allt getur því gerst og því hvetjum við sem flesta til að koma og sjá og hvetja sína knapa og lið áfram í baráttunni um efstu sætin.

Búast má við skemmtilegri keppni enda margir fimir töltarar sem mæta á svæðið, fyrstu verðlauna hross, reyndir keppnishestar sem og ung og efnileg hross svo það má enginn láta þetta fram hjá sér fara sem og skeiðið gegnum höllina þar sem mæta margir fljótir vekringar enda mikið í húfi.
 

Töltkeppni                            
Nr    Knapi        Hestur   

1    Viktoría Rannveig Larsen        Funi frá Stykkishólmi   
2    Þorsteinn Þorsteinsson        Seifur frá Selfossi   
3    Dorothea Ármann        Eskimær frá Friðheimum   
4    Kristbjörg Kristinsdóttir        Stígandi frá Stóra-Hofi   
5    Bjarni Birgisson        Klakkur frá Blesastöðum 2A   
6    Katrín Sigurgeirsdóttir        Prins frá Fellskoti   
7    Gústaf Loftsson        Hrafntinna frá Miðfelli 5   
8    Grímur Sigurðsson        Atorka frá Selfossi   
9    María Birna Þórarinsdóttir        Vals frá Fellskoti   
10    Guðmann Unnsteinsson        Vífill frá Dalsmynni   
11    Ingvar Hjálmarsson        Drottning frá Fjalli 2   
12    Guðrún Magnúsdóttir        Brenna frá Bræðratungu   
13    Hólmfríður Kristjánsdóttir        Þokki frá Þjóðólfshaga 1   
14    Aðalheiður Einarsdóttir        Glaðværð frá Fremri-Fitjum   
15    Knútur Ármann        Kráka frá Friðheimum   
16    Cora Claas        Hekla frá Halldórsstöðum   
17    Hermann Þór Karlsson        Prins frá Ytri-Bægisá II   
18    Líney Kristinsdóttir        Brá frá Fellskoti   

Skeið  (flugskeið)                               
Nr    Knapi        Hestur   

1    Katrín Sigurgeirsdóttir        Hekla frá Gunnarsholti   
2    Bjarni Birgisson        Stormur frá Reykholti   
3    Kristbjörg Kristinsdóttir        Felling frá Hákoti   
4    Dorothea Ármann        Dögg frá Ketilsstöðum   
5    Þorsteinn Þorsteinsson        Þengill frá Miðsitju   
6    Gústaf Loftsson        Sólbjartur frá Selfossi   
7    Guðrún Magnúsdóttir        Snæfaxi frá Bræðratungu   
8    Hermann Þór Karlsson        Þota frá Húsatóftum   
9    Guðmann Unnsteinsson        Stæll frá Efri-Þverá   
10    María Birna Þórarinsdóttir        Ljóri frá Frostastöðum   
11    Aðalheiður Einarsdóttir        Tinna frá Fellsenda 2   
12    Viktoría Rannveig Larsen        Snikkur frá Eyvindarmúla   
13    Líney Kristinsdóttir        Smjörvi frá Fellskoti   
14    Ingvar Hjálmarsson        Frostrós frá Langsstöðum   
15    Cora Claas        Hallbera frá Húsatóftum 2a   
16    Knútur Ármann        Djákni frá Vorsabæjarhjáleigu   
17    Grímur Sigurðsson        Tígla frá Tóftum   
18    Hólmfríður Kristjánsdóttir        Spá frá Skíðbakka 1