föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ljósmyndakeppni Eiðfaxa

14. september 2011 kl. 08:48

Ljósmyndakeppni Eiðfaxa

Eiðfaxi er nú í óðaönn að taka við myndum í árlega ljósmyndakeppni.

Keppnin er ætluð áhugaljósmyndurum og eru vegleg verðlaun í boði fyrir bestu myndirnar.

Æskilegt er að myndirnar séu amk. 2 mb. Að stærð og skulu sendast í jpeg sniði á netfangið mynd@eidfaxi.is en mælst er til þess að hver ljósmyndari takmarki fjölda innsendra mynda í fimm ljósmyndir.

Eiðfaxi tekur á móti myndum til 23. nóvember nk.