laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ljósmyndakeppni Eiðfaxa.-

7. september 2010 kl. 15:10

Ljósmyndakeppni Eiðfaxa.-

Nú er komið haust og vill Eiðfaxi minna lesendur á hina árlegu ljósmyndasamkeppni....

Eins og áður verða glæsileg verðlaun í boði fyrir bestu myndirnar og eru þátttakendur nú þegar byrjaðir að senda inn myndir. Enn er tækifæri til þess að taka góðar síðsumars eða haustmyndir og vill Eiðfaxi hvetja fólk til að taka með sér myndavélarnar þegar það er á ferðinni. Myndir í keppnina skal senda á netfangið mynd@eidfaxi.is og þurfa þær að vera á JPEG sniði og í upprunalegri stærð.
Góða skemmtun!