mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ljósmyndakeppni Eiðfaxa í fullum gangi

6. nóvember 2012 kl. 12:04

Ljósmyndakeppni Eiðfaxa í fullum gangi

Við minnum á Ljósmyndakeppni Eiðfaxa en hún er  í fullum gangi og lýkur henni þann 23. nóvember nk. Við köllum eftir fallegum myndum frá áhugaljósmyndurum í þessa vinsælu samkeppni. 

 
Vegleg verðlaun verða í boði fyrir bestu myndina, auk  glæsilegra aukaverðlauna.
 
Reglur:
 
Myndirnar skulu vera amk. 2 mb að stærð og sendast í jpeg sniði á netfangið mynd@eidfaxi.is en mælst er til þess að hver ljósmyndari takmarki fjölda innsendra mynda í fimm ljósmyndir.
 
Síðasti skiladagur mynda er föstudaginn 23. nóvember nk.
 
Innsendar myndir eru eign höfunda, en Eiðfaxi áskilur sér rétt til að birta þær í jólablaði 2012 og tölublöðum næsta árs