sunnudagur, 22. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ljósmyndakeppni Eiðfaxa 2011

19. október 2011 kl. 10:55

Ljósmyndakeppni Eiðfaxa 2011

Áhugi á ljósmyndakeppni Eiðfaxa nær út fyrir Íslandsstrendur, en fjölmargar skemmtilegar myndir hafa borist frá lesendum okkar á meginlandinu.

Keppnin er ætluð áhugaljósmyndurum og eru vegleg verðlaun í boði fyrir bestu myndirnar.  

Æskilegt er að myndirnar séu amk. 2 mb. að stærð og skulu sendast í jpeg sniði á netfangið mynd@eidfaxi.is en mælst er til þess að hver ljósmyndari takmarki fjölda innsendra mynda í fimm ljósmyndir.

Eiðfaxi minnir á að hægt er að senda myndir inn í ljósmyndasamkeppnina til 23. nóvember nk.

Verðlaunamyndir verða birtar í jólablaði Eiðfaxa.