mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Of lítil samkeppni"

odinn@eidfaxi.is
25. nóvember 2013 kl. 16:59

Hleð spilara...

Hringferð Eiðfaxa

Ungliðastarf í Hornafirði horfir til betri vegar nú eftir að ný reiðhöll hefur verið tekin í notkunn á svæðinu.

Eitt af því sem Eyjalín Harpa Eyjólfsdóttir nefnir í viðtali við Eiðfaxa er að samkeppni í yngri flokkum hafi ekki verið mikil á undanförnum árum.