fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Litið um öxl

20. janúar 2010 kl. 09:52

Litið um öxl

Það er mjög gaman að fara nokkur ár aftur í tímann og rifja upp skemmtileg augnablik og stemninguna sem ríkti þá. Hér lítum við á myndband frá www.hofapressan.is, þar sem rætt er við nokkra knapa á Íslandsmóti 1994 í Kópavoginum. Rætt er m.a. við Sigurbjörn Bárðarson, Hafliða Halldórsson, Guðmar Þór Pétursson, Daníel Jónsson, bræðurna Sigurð Vigni og Davíð Matthíassyni, Einar Öder Magnússon og Þórð Þorgeirsson.

Kíkið á myndbanddið hér fyrir neðan.