föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Listræn innsýn mikilvæg

odinn@eidfaxi.is
14. október 2013 kl. 10:45

Hleð spilara...

Maggi Diskó brautryðjandi í tónlistarstjórnun reiðhallasýninga.

Blaðamenn Eiðfaxa hittu Magga Diskó útvarpsmann og eiganda Diskóteksins Dísu, en hann hefur allt frá upphafi séð um tónlistina á ótalmörgum reiðhallarsýningum.

Okkur lék forvitni á að vita hver væri galdurinn á bak við það að halda uppi stemmningu á sýningum og hvaða mistök væru algengust í þeim málum.