föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Listi yfir hross á sölusýning í Hestheimum

10. september 2011 kl. 18:37

Listi yfir hross á sölusýning í Hestheimum

Fjöldi hrossa eru skráð til leiks á fyrstu sölusýningu af þremur sem haldnar verða í Hestheimum á morgun, 11. september.

 
"Á þessari sýningu er breiddin og úrvalið mikið, allt frá þægum frábærum reiðhestum fyrir alla upp í keppnishross, stóðhesta og kynbótamerar sem mjög áhugavert er að hafa í sinni ræktun. Nú er um að gera að láta sjá sig í Hestheimum á sunnudaginn 11.sept og næla sér í sinn drauma reiðhest eða ræktunarmeri.
Sýning hefst á fyrirlestrum kl 13:30 með Ólafi Þórissyni Miðkoti og Tómasi Örn Snorrasyni og svo hefst sýningin þar strax á eftir," segir í tilkynningu frá aðstandendum sölusýningarinnar.
 
Hér er listi yfir þau hross sem sýnd verða á sölusýningunni á morgun:
 
Verðflokkur 0-400.000 kr
1.holl
IS2006280565 Þruma frá Álfólahjáleigu
F: Hjálmar frá Vatnsleysu
M: Elding frá Álfhólahjáleigu
Litur: Rauðblesótt
Lýsing: þægileg  reiðhryssa Verð: 400.000 kr
Knapi: Arabær
Umráðamaður: Arabær
Sími: 8642118 / 8680304
Netfang: arabaer@arabaer.is
Veffang: arabaer.is
 
IS2002286842 List frá Flagbjarnarholti
F: Kjarval frá Sauðárkróki
M: Litla Glenna frá Flagbjarnarholti
Litur:Rauð
Lýsing: Töltgeng klárhryssa Verð: 0-400.000 kr
Knapi: Magnús Ingi Másson
Umráðamaður: Valmundur Gíslason
Sími: 8935579
Netfang: valm.g@mi.is
 
IS2005286808 Móna frá Lækjarbotnum
F: Ljúfur frá Lækjarbotnum
M: Fluga frá Lækjarbotnum
Litur: brún
Lýsing: Móna er 6 vetra klárhryssa. Hún hefur mjög góðan og sterkan
grunn. Stökk, brokk og fet er mjög gott. Móna er efni í góðan keppnishest fyrir duglegan knapa. Verð: 0-400.000 kr
Knapi: Ragnar Tómasson
Umráðamaður: Teitur Árnason
Sími: 8942018
Netfang: audur@strandarhofud.is
Veffang: strandarhofud.is
 
2.holl
IS1995165900 Freyr frá Halldórsstöðum
F: Glaður frá Sauðárkróki
M: Kvika frá Halldórsstöðum
Litur: brúnn
Lýsing: Mjög duglegur hestur, frábær ferðahestur, fer um á tölti, mjúkur og rúmur, tilbúinn í leitirnar. Verð: 450.000 kr
Knapi: Guðlaug Jóna Matthíasdóttir
Umráðamaður Margrét Tómasdóttir
Sími: 8245281 
Netfang: 
 
 
 
IS2005184745 Sebastian frá Strandarhöfði
F: Trúr frá Kjartansstöðum
M: Sjana frá Höfðabakka
Litur: brúnn
Lýsing: 6 vetra klárhestur undan albróðir Töfra. Hann fer fallega í reið og allar gangtegundir í honum eru góðar. Efnis hestur sem á framtíðina
fyrir sér hvort heldur sem góður reiðhestur eða keppnishestur. Verð: 0-400.000 kr
Knapi: Ragnar Tómasson/ Teitur Árnason
Umráðamaður: Teitur Árnason
Sími: 8942018
Netfang: audur@strandarhofud.is
Veffang: strandarhofud.is
 
IS2006180365 Frosti frá Lágafelli
F: Prins frá Miðdal
M: Aurboða frá Lágafelli
Litur: grár
Lýsing: Frosti er hestur fyrir alla fjölskylduna, hann velur tölt en brokkar líka. Hestur sem hentar öllum. Dauðþægur og öruggur Verð: 0-400.000 kr
Knapi: Ragnar Tómasson/ Teitur Árnason
Umráðamaður: Teitur Árnason
Sími: 8942018
Netfang: audur@strandarhofud.is
Veffang: strandarhofud.is
 
 
Verðflokkur 400.000-800.000 kr
 
 
3.holl
IS20004184455 Nn frá Stóru-Hildisey
F: Árni Geir frá Feti
M: Hylling frá Stóru-Hildisey
Litur: grár
Lýsing: efnilegur hestur sem á mikið inni. 
Verð: 400.000-800.000 kr
Knapi: Ólafur Þórisson
Umráðamaður: Ólafur Þórisson
Sími: 8637130
Netfang: midkot@emax.is
Veffang: midkot.is
 
IS2001180916 Máni frá Garði
F: Hrynjandi frá Hrepphólum
M: Þröm frá Gunnarsholti
Litur: rauðblesóttur glófextur
Lýsing:
Verð: 400.000-800.000 kr
Knapi: Arabær
Umráðamaður: Arabær
Sími: 8642118 / 8680304
Netfang: arabaer@arabaer.is
Veffang: arabaer.is
 
IS20005184625 Orri frá Ægissíðu
F: Prins frá Hraunbæ
M: Júlí frá Ægissíðu II
Litur: rauðskjóttur, blesóttur
Lýsing: Stór og gullfallegur efnilegur fjórgangari. Flottur reiðhestur sem gæti virkað í keppni með aukinni þjálfun. Verð: 400.000-800.000 kr
Knapi: Tómas Örn Snorrason
Umráðamaður: Helga Björk Helgadóttir
Sími: 
Netfang: hbhvberg@gmail.com
Veffang: 
 
4.holl
IS2001158452 Rektor frá Enni
F: Viktor frá Enni
M: Dögg frá Enni
Litur: jarpskjóttur
Lýsing: Stór, myndarlegur, duglegur, reiðhestur. Skemmtilegur karakter, fer aðallega um á tölti. Verð: 500.000 kr
Knapi: Guðlaug Jóna Matthíasdóttir
Umráðamaður Margrét Tómasdóttir
Sími: 8245281 
Netfang: 
Veffang: 
 
IS2005286291 Ísöld frá Gilsbakka
F: Sær frá Bakkakoti
M: Ísis frá Feti
Litur: móálótt skjótt
Lýsing: : 6 vetra litfögur Sæsdóttir, Tölt er hennar aðall en hún er
alhliða en lítið búið að eiga við skeið. Verð: 400.000-800.000 kr
Knapi: Ragnar Tómasson/ Teitur Árnason
Umráðamaður: Teitur Árnason
Sími: 8942018
Netfang: audur@strandarhofud.is
Veffang: strandarhofud.is
 
IS2005288346 Prata frá Syðra-Seli
F: Ægir frá Litlalandi
M: Mön frá Beingarði
Litur: jörp
Lýsing: Prata er 6 vetra. Hún er með takthreint tölt og gott brokk.
Prata hefur einnig efnilegt skeið. Ung og efnileg meri fyrir flesta. Verð: 400.000-800.000 kr
Knapi: Ragnar Tómasson/ Teitur Árnason
Umráðamaður: Teitur Árnason
Sími: 8942018
Netfang: audur@strandarhofud.is
Veffang: strandarhofud.is
 
 
 
 
 
5.holl
IS2003187604 Fönix frá Votmúla
F: Júpiter frá Stóru-Hildisey
M: Sál frá Votmúla I
Litur: brúnn
Lýsing: alþægur reiðhestur sem hentar öllum konum og köllum
Verð: 400.000-800.000 kr
Knapi: Arabær
Umráðamaður: Arabær
Sími: 8642118 / 8680304
Netfang: arabaer@arabaer.is
Veffang: arabaer.is
 
IS2006158930 Tenor frá Keldulandi
F: Valur frá Höskuldsstöðum
M: Sónata frá Steinnesi
Litur: brúnskjóttur
Lýsing: Verð: 400.000-800.000 kr
Knapi: Tómas Örn Snorrason
Umráðamaður: Tómas Örn Snorrason
Sími: 8972027
Netfang: 
Veffang: 
 
IS2002186952 Stirnir frá Litlu-Tungu 2
F: Andvari frá Ey I
M: Nös frá Litlu-Tungu 2
Litur: rauðstjörnóttur
Lýsing: góður reiðhestur Verð: 400.000-800.000 kr
Knapi: Guðmundur Baldvinsson
Umráðamaður: Guðmundur Baldvinsson
Sími: 8969494
Netfang: info@bakkakot.com
Veffang: 
 
6.holl
IS2001280604 Signý frá Hemlu
F: Andvari frá Sléttubóli
M: Sveifla frá Úlfsstöðum
Litur: brún
Lýsing: Flugvökur hryssa með góðar grunngangtegundir, 10 vetra undan Orra syninum Andvara frá Sléttubóli og Kjarksdóttur. Verð: 400.000-800.000 kr
Knapi: Ragnar Tómasson/ Teitur Árnason
Umráðamaður: Teitur Árnason
Sími: 8942018
Netfang: audur@strandarhofud.is
Veffang: strandarhofud.is
 
 
 
 
 
IS2005265229 Grafík frá Búlandi
F: Þóroddur frá Þóroddstöðum
M: Myndlist frá Akureyri
Litur: rauðskjótt
Lýsing: mjög efnileg alhliða meri.
Verð: 400.000-800.000 kr
Knapi: Arabær
Umráðamaður: Arabær
Sími: 8642118 / 8680304
Netfang: arabaer@arabaer.is
Veffang: arabaer.is
 
IS20005184625 Faxi frá Miðkoti
F: Stæll frá Miðkoti
M: Alda frá Miðkoti
Litur: jarpnösóttur
Lýsing: frábær reiðhestur 
Verð: 400.000-800.000 kr
Knapi: Ólafur Þórisson
Umráðamaður: Ólafur Þórisson
Sími: 8637130
Netfang: midkot@emax.is
Veffang: midkot.is
 
7.holl
 
IS2004258175 Stúlka frá Hólkoti
 
F: Stígandi frá Hofsósi
M: Arna-Skjóna frá Hólkoti
Litur: brúnskjótt
Lýsing: þægileg og skemmtileg alhliða reiðhryss fyrir alla. Verð: 600.000 kr
Knapi: Guðlaug Jóna Matthíasdóttir
Umráðamaður Margrét Tómasdóttir
Sími: 8245281 
Netfang: 
Veffang: 
 
IS2002184401 Klerkur frá Hólmahjáleigu
F: Víkingur frá Voðmúlastöðum
M: Eva frá Hellu
Litur: Leirljósblesóttur
Lýsing: Viljugur og hágengur klárhestur með tölti. Verð: 500.000 kr
Knapi: Tómas Örn Snorrason
Umráðamaður: Tómas Örn Snorrason
Sími: 8972027
Netfang: tommi@hestar.is
Veffang: 
 
IS2006286489 Sædís frá Smáratúni
F: Fursti frá Stóra-hofi
M: Tófa frá Eyrabakka
Litur: brúnskjótt
Lýsing: viljug og skemmtileg reiðhryssa Verð: 400.000 kr
Knapi: Arabær
Umráðamaður: Arabær
Sími: 8642118 / 8680304
Netfang: arabaer@arabaer.is
Veffang: arabaer.is
 
8.holl
IS2003138711 Frami frá Hvítadal
F: Ljúfur frá Feti
M: Gletta frá Þverá, Skíðadal
Litur: móbrúnn 
Lýsing: Frábær reiðhestur fyrir alla. Þægur og hreingengur klárhestur með fínan fótaburð og mjög góðum gangtegundum. Stór, myndarlegur og vel reistur. Verð: 550.000 kr
Knapi: Sina Scholz
Umráðamaður: Sina Scholz
Sími: 8976333
Netfang: sina-scholz@gmx.de
Veffang:
 
IS2002157509 Skrúður frá Syðra-Skörðugili
F: Kormákur frá Flugumýri
M: Skotta frá Syðra-Skörðugili
Litur: jarpskjóttur
Lýsing: viljugur og sterkur reiðhestur 
Verð: 400.000-800.000 kr
Knapi: Ólafur Þórisson
Umráðamaður: Ólafur Þórisson
Sími: 8637130
Netfang: midkot@emax.is
Veffang: midkot.is
 
9.holl
IS20041 Gulltoppur frá Áshól
F: Sýnir frá Efri-Hömrum
M: óþekkt frá Áshól
Litur: 
Lýsing: mjög stór og myndarlegur, efnilegur klárhestur með frábærar grunngangtegundir, efni í keppnishest. Verð: 400.000-800.000 kr
Knapi: Tómas Örn Snorrason
Umráðamaður: Tómas Örn Snorrason
Sími: 8972027
Netfang: tommi@hestar.is
Veffang: 
 
IS2000286842 Fjöður frá Flagbjarnarholti
F: Suðri frá Holtsmúla
M: Eva frá Flagbjarnarholti
Litur: brún
Lýsing: mjög mjúk og hreingeng tölthryssa. Verð: 400.000-800.000 kr
Knapi: Magnús Ingi Másson
Umráðamaður: Valmundur Gíslason
Sími: 8935579
Netfang: valm.g@mi.is
Veffang: 
 
 
 
 
IS2004186510 Víkivaki frá Hestheimum
F: Kjarni frá Þjóðólfshaga 1
M: Vör frá Varmalæk
Litur: brún
Lýsing: Sóma reiðhestur Verð: 600.000 kr
Knapi: Sigurður Sigurðarson
Umráðamaður: Gísli Sveinsson
Sími: 8633199
Netfang: midas@midas.is
Veffang: midas.is
 
 
Hlé 20 mín.
 
 
Verðflokkur 800.000-1.200.000
 
Holl 10
IS2004180627 Gjafar frá Strönd
F: Blakkur frá Hóli v/ Dalvík
M:Hrefna frá Strönd 2
Litur:Brúnn
Lýsing:Mjög stór og rúmur klárhestur, framtíðar keppnishestur í B-flokk eða fjórgang
Verð:800-1.200.000
Knapi:Tómas Ö Snorrason
Umráðamaður:Tómas
Netfang:tommi@hestar.is
Veffang:
sími:8972927
 
IS2005184746 Snillingur frá Strandarhöfði
F: Trúr frá Kjartnasstöðum
M:Snilld frá Höfðabakka
Litur:Brúnn
Lýsing:Efni í mjög góðan keppnishest í fimmgang og skeiðgreinar. allar gangtegundir góðar og öruggar.  Snillingur er næmur og mjög taumléttur, hentar flestum.
Verð:800.000-1.200.000
Knapi:Teitur/Ragnar
Umráðamaður:Teitur Árnason
Netfang:audur@strandarhofud.is
Veffang:standarhofud.is
sími: 8942018
 
 
Holl 11
IS2006181600 Breki frá Stekkjarhóli
F:Tígull frá Gýgjarhóli
M:Sólbrá frá Kirkjubæ
Litur:rauðtvístjörnóttur
Lýsing: Efnilegur klárhestur, viljugur og rúmur á öllum gangi
Verð: 800.000-1.200.000
Knapi:Ólafur Þórisson
Umráðamaður:ólafur Þórisson
Netfang:Midkot@emax.is
Sími: 8637130
Veffang: midkot.is
 
IS2005288370 Röst frá Hvammi
F: Rökkvi frá Hárlaugsstöðum
M:Buska frá Hvammi 1
Litur:Rauðstjörnótt
Lýsing:Mjög efnileg meri, alþæg á mikið inni
Verð:800.000-1.200.000
Knapi:Arabær
Umráðamaður:Arabær
Netfang:arabaer@arabaer.is
Sími: 8642118/8680304
 
Holl 12
IS2002167171 Þrumugnýr frá Sauðanesi
F: Glófaxi frá Þóreyjarnúpi
M:Þruma frá Sauðanesi
Litur:Jarpur
Lýsing:Mjög góður alhliða hestur
Verð:800.000-1.200.000
Knapi:Arabær
Umráðamaður:Arabær
Netfang:arabaer@arabaer.is
Sími: 8642118/8680304
 
IS2004186951 Svali frá Litlu-Tungu 2
F: Þristur frá Feti
M:Nös frá Litlu-Tungu 2
Litur:Móbrúnn
Lýsing: Góður viljugur klárhestur með mikið rými og góðan fótaburð. Þægilegur og skemmtilegur reiðhestur, jafnvel keppnishestur, myndarlegur með gott geðslag
Verð:950.000
Knapi:Rúnar Guðlaugsson
Umráðamaður:Guðbjörg Ólafsdóttir
Netfang:villi@litla-tunga.com
Sími: 8976333
 
 
 
 
Holl 13
IS2001184597 Herkúles frá Grímsstöðum
F: Viglundurf frá Vestra-Fíflholti
M:Eydis frá Gerðum
Litur:Brúnn
Lýsing:Magnaður fjórgangari og töltari
Verð:800.000-1.200.000
Knapi:Arabær
Umráðamaður:Arabær
Netfang:arabaer@arabaer.is
Sími: 8642118/8680304
 
IS2005184627 Aron frá Miðkoti
F: Oríon frá Litla-Bergi
M:Fríða frá Miðkoti
Litur:Brúntvístjörnóttur
Lýsing:Flottur töltari
Verð:800.000
Knapi:Ólafur Þórisson
Umráðamaður:Ólafur Þórisson
Netfang:midkot@midkot.is
Sími: 8637130
 
Holl 14
IS1999180717 Tindur frá Brekkum
F: Safír frá Viðvík
M:Spönn frá Árbakka
Litur:Brúnn
Lýsing: Tindur er vel taminn hestur með miklar hreyfingar á öllum gangtegundum. Hentar bæði í keppni og sme glæsilegur reiðhestur
Verð:800.000-1.200.000
Knapi:Teitur Árnason
Umráðamaður:Teitur Árnason
Netfang:
Sími: 8942018
 
IS2002286039 Lipurtá frá Lambhaga
F: Kolskeggur frá Oddhóli
M:Lykkja frá Lambhaga
Litur:Brún
Lýsing:Mjög góð alhliðahryssa, gott reiðhross
Verð:800.000-1.200.000
Knapi:Arabær
Umráðamaður:Arabær
Netfang:arabaer@arabaer.is
Sími: 8642118/8680304
 
 
 
 
 
Holl 15
IS2004186633 Ernir frá Króki
 
F: Asi frá Kálfholti
M:Hippiló frá Flagbjarnarholti
Litur:Rauðstjörnóttur
Lýsing:Mjög góður fjórgangari, er búinn að fara í 8,42 í gæðingakeppni í barnaflokki
Verð:800.000-1.200.000
Knapi:Arabær
Umráðamaður:Arabær
Netfang:arabaer@arabaer.is
Sími: 8642118/8680304
 
IS2006281387 Heilladís frá Litlalandi
F: Töfri frá Kjartansstöðum
M:Þöll frá Litlalandi
Litur:Rauðblesótt
Lýsing:5 v alhliðahryssa, vel ættuð , 4 mánaða tamin, lítið verið hreyft við skeiði. Hún hefur verið í sundþjálfun hjá Sundhestum 1 sinni á ári frá 2 vetra aldri
Verð:900.000
Knapi:Tómas Örn Snorrason
Umráðamaður:Gústav Sófusson
Netfang:litlaland@nammi.is
Sími: 6601773
 
Holl 16
IS2005225711 Stjörnublika frá Valhöll
F: Blær frá Hesti
M:elding frá Tóftum
Litur:Brúnstjörnótt
Lýsing:Efnileg alhliða meri og topp reiðhross
Verð:800.000-1.200.000
Knapi:Arabær
Umráðamaður:Arabær
Netfang:arabaer@arabaer.is
Sími: 8642118/8680304
 
IS2005184621 Krans frá Miðkoti
F: Dynjandi frá Miðkoti
M:Toppa frá Miðkoti
Litur:Rauðskjóttur
Lýsing:Flottur klárhestur
Verð:800.000-1.200.000
Knapi:Ólafur þórisson
Umráðamaður:Ólafur Þórisson
Netfang:midkot@emax.is
Sími: 8637130
 
 
 
Holl 17
IS2006181386 Kristall frá Litlalandi
F: Töfri frá Kjartansson
M:Stjarna frá Litlalandi
Litur:brúnn
Lýsing:5v klarhestur með frábært tölt og mjög gott geðslag, hestur fyrir alla.  Hann er 4 mánaða taminn en hefur verið í sundþjálfun hjá Sundhestum 1 sinni á ári frá 2 vetra aldri. Verð: 900.000
Knapi:Tómas Örn Snorrason
Umráðamaður:Gústav Sófusson
Netfang:litlaland@nammi.is
Sími: 6601773
 
IS2002181406 Bassi frá Kastalabrekku
F: Fontur frá Feti
M:Brá frá Steinnesi
Litur:Jarpur
Lýsing:Mjög góður alhliðahestur, vann flokk áhugamanna á Stórmóti Geysis Verð:800.000-1.200.000
Knapi:Arabær
Umráðamaður:Arabær
Netfang:arabaer@arabaer.is
Sími: 8642118/8680304
 
 
Hlé 20 mín
 
 
 
Verðflokkur 1.200.000-1.800.000
Holl 18
IS2002284989 Þóra frá Litla-Moshvoli
F: Kolfinnur frá Kjarnholtum
M:Þrúður frá Hólum
Litur:Brún
Lýsing: Þóra er vel viljug fimmgangsmeri undan Kolfinn frá Kjarnholtum og Þráardótturinni, Þöll frá Hólum. Góðar grunngangtegundir, vel vökur fer vel í reið og tilbúin á keppnisvöllinn
Verð: 1.500.000-1.700.000
Knapi:Teitur Árnason
Umráðamaður:Teitur Árnason
Netfang:audur@strandarhofud.is
Veffang:strandarhofud.is
 
IS2004155500 Hvítserkur frá Gauksmýri
F: Klettur frá Hvammi
M:Mylla frá Ytri-Skógum
Litur: Gráskjóttur
Lýsing:Geðgóður skemmtilegur klárhestur. Hann hefur mikla fótahreyfingar og skemmtilegan vilja fyrir knapa sem er að leita að góðum hesti í keppni eða til reiðar.
Verð: 1.200.000
Knapi:James Faulkner
Umráðamaður:James Faulkner
Netfang:
Sími: 8487893
 
Holl 19
IS2003284989 Dís frá Litla-Moshvoli
F: Dynur frá Hvammi
M:Drífa frá Stokkhólma
Litur:Grá
Lýsing:Dís er feiknaviljug klárhryssa með mikinn fótaburð á bæði tölti og brokki, 8v undan Dyn frá Hvammi og Drífu frá Stokkhólma sem er úr ræktun Dóra Gull sem flestir muna eftir.
Verð: 1.200.000
Knapi:Ragnar Tómasson
Umráðamaður:Teitur Árnason
Netfang:audur@strandarhofud.is
Veffang:strandarhofud.is
Sími: 8942018
 
IS2006286950 Zeta frá Litlu-Tungu 2
F: Keilir frá Miðsitju
M:Gletta frá Þverá, Skíðadal
Litur:Brún
Lýsing:Efnileg alhliðahryssa með mikinn gang, viljug með gott tölt og skeið en lítið tamin. Þæg með gott geðslag og hentar flest öllum knöpum
Verð: 1.400.000
Knapi:Sina Scholz
Umráðamaður: Sina Scholz
Netfang:villi@litla-tunga.com; sina-scholz@gmx.de
Simi: 8976333
 
Holl 20
IS2001280604 Sif frá Lindarholti
F: Kveikur frá Miðsitju
M:Perla frá Lindarholti
Litur:Rauðstjörnótt
Lýsing: 7v. fimmgangshryssa, flugvökur með góðar grunngangtegundir. Sif er ljúf og elskuleg og getur hentað flestum. Tölt og skeið eru hennar aðall en báðar gangtegundir eru takthreinar og rúmar.
Verð:1.300.000-1.500.000
Knapi:Teitur/Ragnar 
Umráðamaður:Teitur Árnason
Netfang:audur@strandarhofud.is
Veffang: strandarhofud.is
sími: 8942018
 
IS2004188391 Þorri frá Núpstúni
F: Illingur frá Tóftum
M:Afrótíta frá Grund
Litur:Grár
Lýsing:Þægur og góður reiðhestur eða keppnishestur
Verð:1.500.000
Knapi:Sigurður Sigurðarsson
Umráðamaður:Rósa Birna Þorvaldsdóttir
Netfang:
Sími: 847-9492
 
 
Holl 21
IS2005186251 Hnjúkur frá Heiði
F: Andvari frá Ey
M:Fjöður frá Heiði
Litur:Brúnn
Lýsing:Mjög efnilegur alhliða hesur, alþægur
Verð:1.200.000-1.800.000
Knapi:Arabær
Umráðamaður:Arabær
Netfang:arabaer@arabaer.is
Sími: 8680304 / 8642118
Veffang:
 
IS2005284746 Upprisa frá Strandarhöfði
F:Orri frá Þúfu
M:Gyðja frá Þorsteinsstöðum
Litur: Brún
Lýsing: Klárhryssa með mikinn fóraburð á tölti og góðan höfuðburð, svifmikið brokk og kemur til með að verða mjög góð keppnishryssa í hörðustu keppni.
Verð: 1.300.000-1.500.000
Knapi: Teitur/ Ragnar
Umráðamaður:Teitur Árnason
Netfang:audur@strandarhofud.is
Veffang:strandarhofud.is
sími: 8942018
 
Holl 22
IS2005186950 Þyrill frá Litlu-Tungu 2
F: Keilir frá Miðsitju
M:Gletta frá Þverá , Skiðadal
Litur: Móbrún
Lýsing:Efnilegur fimmgangari, mjög gott tölt, góð gangskil. efnilegt skeið, en lítið þjálfað. Mjög flottur og þægur reiðhestur með efni í keppnishest. Stór fallegur og fasmikill
Verð:1.200.000
Knapi:Sina Scholz 
Umráðamaður:Vilhjálmur Þórarinsson
Netfang:villi@litla-tunga.com 
Simi: 8976333
 
 
Verðflokkur 1.800.000 +
 
Holl 23
Vænting frá Lyngholti
F: Hugi frá Hafsteinsstöðum
M:Glóð frá Kálfholti
Litur:Rauðblesótt
Lýsing :Mög góð hryssa í keppni eða ræktun, þæg og meðfærileg
Verð:1.500.000-2.000.000
Knapi:Ingunn Birna Jónsdóttir
Umráðamaður:Brynja Jónasdóttir
Netfang:brynja@lyngholt.com
Sími: 8974618
 
IS2006255109 Brana frá Lækjarmóti
F: Kjarni frá Þjóðólfshaga
M:Breyting frá Lækjarmóti
Litur:Grá
Lýsing:Brana er geðgóð, hágeng og þrælefnileg 5 v alhliðahryssa í ræktun og keppni.
Verð:2.000.000
Knapi:James Faulkner
Umráðamaður:James Faulkner
Netfang:
Sími: 8487893
 
Holl 24
IS2003256466 Huld frá Hæli
F: Þokki frá kýrholti
M:Rán frá Hólum
Litur:Rauð
Lýsing:Klárhryssa í fremstu röð
Verð:1.800.000 + 
Knapi:Sigurður Sigurðarson
Umráðamaður: Sigurður Ragnarsson
Netfang:
Sími: 8983038
 
IS2004275486 Drift frá Tjarnarlandi
F: Stæll frá Miðkoti
M:Gletta frá Tjarnarlandi
Litur:Rauð
Lýsing:Hágeng flott klárhryssa
Verð:1.800.000 +
Knapi:Sigurður Ragnarsson
Umráðamaður:Sigurður Ragnarsson
Netfang:
Sími: 7716024
 
 
 
Holl 25
IS2002158457 Amor frá Enni
F: Tindur frá Enni
M:Hylling frá Enni
Litur:Brúnskjóttur
Lýsing:Flottur klárhestur, hentugur í keppni, viljugur með miklar hreyfingar
Verð:2.000.000
Knapi:James Faulkner
Umráðamaður:james Faulkner
Netfang:
Simi; 8487893
 
IS2003258446 Þota frá Enni
F: Hrannar frá Kýrholti
M:Gnótt frá Enni
Litur: Brún
Lýsing:Mjög efnileg klárhryssa
Verð:1.800.000 +
Knapi:Sigruður Sigurðarsson
Umráðamaður:S.S
Netfang:
Sími: 8983038
 
Holl 26
IS2005281397 Vænting frá Lyngholti
F: Adam Ásmundarstöðum
M:Sprengja frá Kálfholti
Litur:brún
Lýsing:rábær hryssa í keppni eða ræktun, þæg og meðfærileg
Verð:2,5- 3.000.000
Knapi:Ingunn Birna Ingólfsdóttir
Umráðamaður:Brynja J. Jónasdóttir
Netfang:brynja@lyngholt.com
Sími: 897-4618
 
 
IS2003101091 Svampur-Sveinsson frá Ólafsbergi
F: Herjan frá Búðarhóli
M:Snös 90 frá Búðarhóli
Litur:Brúnblesóttur
Lýsing:Mjög efnilegur fjórgangshestur
Verð:1.800.000 +
Knapi:Guðmundur Baldvinsson
Umráðamaður: Guðmundur Baldvinsson
Netfang:info@bakkakot.com
Sími: 8969494
 
 
 
 
Holl 27
 
IS2002135825 Garri frá Hæl
F: Gauti frá Reykjavík
M:Tildra frá Neðra-Ási
Litur:Brúnn
Lýsing: Magnaður fjórgangari búinn að gera það gott á brautinni i sumar.
Verð: 1.800.000 +
Knapi: Arabær
Umráðamaður:Arabær
Netfang:arabaer@arabaer.is
Veffang:arabaer.is
simi: 8642118/8680304
 
IS2005155490 Sægreifi frá Múla
F: Þristur frá Feti
M: Litla-Þruma frá Múla
Litur:Brúnn skjóttur
Lýsing: Sægreifi er ungur og efnilegur stóðhestur. Hann er geðgóður, þjáll og meðfærilegur, vel ættaður, litfagur og gefur mikið af skjóttu. Efni í keppnishest. Sægreifi er bróðir Roða frá Múla og Sædyns frá Múla. Verð: 1.800.000 +
Knapi: Sigurður Sigurðarson
Umráðamaður: Vilfríður Fannberg Sæþórsdóttir
Netfang: villa-fannberg@hotmail.com
Veffang:
simi: 8650653