fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Lisa Schürger efst á lista

19. október 2015 kl. 09:53

Lisa Schürger - Vörður frá Sturlureykjum 2

105 knapar tilnefndir fyrir góða reiðmennsku árið 2015.

Íþróttadeildin innan FEIF óskar þeim 105 knöpum sem tilnefndir voru fyrir góða reiðmennsku eftir keppnistímabilið í ár. Lisa Schürger (Þýskaland) hlaut alls 10 tilnefningar á fimm mismunandi mótum árið 2015 og situr því efst á listanum. Dómarar á WR mótum geta útnefnt knapa sem þeir telja að eigi heima á listanum vegna reiðmennsku þeirra. Þetta er óháð keppninni eða einkunum. Á hverju ári er nýr listi gefin út en hægt er að sjá hann hér.   

Nokkur íslensk nöfn er á listanum eins og Anna-Bryndís Zingsheim, Eggert Helgason, Hulda Gústafsdóttir, Arna Ýr Guðnadóttir, Bjarni Jónasson, Bylgja Gauksdóttir, Eyjólfur Þorsteinsson, Erlingur Erlingsson, Eyrún Ýr Pálsdóttir, Fanney Dögg Indriðadóttir, Jakob S. Sigurðsson, Kristín Lárusdóttir, Reynir Örn Pálmason, Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Thelma Dögg Tómasdóttir, Þórdís Inga Pálsdóttir, Bergþór Eggertsson og Daníel Ingi Smárason

FEIF Good and Harmonious Riding 2015
1. Lisa Schürger (DE) - 5 Viðburðir - 10 Tilnefningar
2. Toke Van Branteghem (BE) - 4 Viðburðir - 6 Tilnefningar
3. Marvin Heinze (DE) - 3 Viðburðir - 7 Tilnefningar
4. Shirin Geier (DE) - 3 Viðburðir - 4 Tilnefningar
4. Thomas Larsen (NO) - 3 Viðburðir - 4 Tilnefningar
6. Þorvaldur Árnason (SE) - 3 Viðburðir - 3 Tilnefningar
7. Kristian Tofte Ambo (DK) - 2 Viðburðir - 4 Tilnefningar
7. Lilja Thordarson (DE) - 2 Viðburðir - 4 Tilnefningar
9. Arnella Nyman (FI) - 2 Viðburðir - 3 Tilnefningar
9. Bernhard Podlech (DE) - 2 Viðburðir - 3 Tilnefningar
9. Christa Rike (NL) - 2 Viðburðir - 3 Tilnefningar
9. Fredrik Sandberg (SE) - 2 Viðburðir - 3 Tilnefningar
9. Helmut Bramesfeld (DE) - 2 Viðburðir - 3 Tilnefningar
9. Jin Xing Wan Van Werven (BE) - 2 Viðburðir - 3 Tilnefningar
9. Johanna Tryggvason (DE) - 2 Viðburðir - 3 Tilnefningar
9. Vicky Eggertsson (DE) - 2 Viðburðir - 3 Tilnefningar