laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Líney sigrar B úrslitin

26. febrúar 2014 kl. 22:56

Líney María Hjálmarsdóttir og Völsungur frá Húsavík

KS deildin

Líney María Hjálmarsdóttir sigraði B úrslitin með 6,97 í einkunn en hún var á Völsungi frá Húsavík. Líney mun því keppa í A úrslitunum. Völsungur er undan Braga frá Kópavogi og sigruðu þau Líney fjórganginn í KEA mótaröðinni fyrr í mánuðnum.

Niðurstöður úr B úrslitum: 

Líney María Hjálmarsdóttir Völsungur frá Húsavík Hrímnir 6,97 

Mette Manseth Trymbill frá Stóra-Ási Draupnir - Þúfur 6,90 

Baldvin Ari Guðlaugsson Öngull frá Efri-Rauðalæk Top Reiter-Syðra Skörðugil6,87

Hörður Óli Sæmundarson Fífill frá Minni-Reykjum Hrímnir 6,57

Arnar Bjarki Sigurðarson Mímir frá Hvoli Draupnir - Þúfur 6,53