mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Líney og Sylvía sigurvegarar

18. janúar 2014 kl. 20:37

Hestamannafélagið Léttir

Ríflega 100.000 kr. söfnuðust

Nú er nýloknu nýárstölti hjá Léttismönnum. Mótið gekk vel fyrir sig og alveg er það á hreinu að ef þetta er það sem koma skal verður mikil gleði hjá þeim í vetur. Hrossin voru góð og knaparnir kátir, áhorfendur skemmtu sér einnig konunglega.

Mótið var til styrktar Takti styrktarfélagi, þess má geta að 111,000 krónur söfnuðust og verða afhent sjóðnum á næstu dögum.

 

Hér eru úrslit kvöldsins:

B styrkleikaflokkur

Sylvía Sól Guðmundsdóttir        Skorri frá Skriðulandi 6,61
Sigurjón Örn Björnsson   Kostur frá Ytra Vallholti 6,50
Þóra Höskuldsdóttir         Sólfaxi frá Sámsstöðum 6,28
Jasper Snoder         Hrókur frá Efri Rauðalæk 5,89
Egill Már Þórsson   Ársól frá Strandarhöfði 5,83

 

A styrkleikaflokkur

Líney María Hjálmarsdóttir        Sprunga frá Bringu 7,50
Guðmundur Karl Tryggvason    Ás frá Skriðulandi 7,39
Sæmundur Sæmundsson           Lyfting frá Fyrir-Barði 6,94
Guðröður Ágústsson        Hnöttur frá Valþjófsstað 6,89
Úlfhildur Sigurðardóttir  Sveifla frá Hóli 6,83