sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Líflandsmót Léttis 2017

4. apríl 2017 kl. 22:06

léttir

Verður haldið í Léttishöllinni 15.apríl

Líflandsmót Hestamannafélagsins Léttis verður haldið í Léttishöllinni 15. Apríl.

Keppnisgreinar:

Barnaflokkur: Tölt T1 og Fjórgangur V1
Unglingaflokkur: Tölt T1 og Fjórgangur V1
Ungmennaflokkur: Tölt T1 og Fjórgangur V1
Opinn flokkur: Fimmgangur (þó aðeins börn, unglingar og ungmenni)
(Í öllum greinum er einn inn á í einu).

http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=addSkráning fer fram á 

Skráningargjald er 2000 kr. hver skráning og greiða þarf við skráningu. Henni líkur fimmtudaginn 13. apríl.

Einnig verður keppt á mótinu í pollaflokki (9 ára og yngri) og skráning í þann flokk fer fram á staðnum.

Allir krakkar sem keppa þurfa að vera skráðir í hestamannafélag, hægt er að skrá í Létti á lettir@lettir.is  (ath að börn og unglingar eru gjaldfrjáls í Létti)

Æskulýðsnefnd Léttis