mánudagur, 24. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Lífland opnar lagersölu

12. september 2012 kl. 15:34

Lífland opnar lagersölu

Lífland opnar lagersölu í nýju lagerhúsnæði að Brúarvogi 1 – 3 föstudaginn 14. September. Opið verður frá 12:00 til 18:00 virka daga en frá 12:00 til 16:00 á laugardögum (lokað á sunnudögum). Tilefni lagersölunnar er flutningur skrifstofu og lagers frá Korngörðum 5 í Brúarvog 1 – 3. Í boði er fatnaður, reiðtygi, skeifur, járningaáhöld, gæludýravörur, rafgirðingaefni og margt fleira á verulega góðu verði. Nú er um að gera að nota tækifærið og kaupa vörur á verðum sem bjóðast ekki á hverjum degi.