föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Lífland gefur miða á Allra sterkustu

4. apríl 2013 kl. 11:56

Lífland gefur miða á Allra sterkustu

„Lífland gefur 5 heppnum hestamönnum 2 miða á Ístölt þeirra allra sterkustu sem að fram fer í Skautahöllinni í Laugardal næstkomandi laugardagskvöld, þann 6. apríl. Farðu inn á facebook síðu Líflands og skrifaðu á vegginn okkar hvers vegna þú ættir að fá miða á þessa frábæru skemmtun. Vinningshafar verða tilkynntir á morgun, föstudag,“

 
 
Kveðja, starfsfólk Líflands.