miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þorvaldur efstur

6. mars 2014 kl. 19:07

Stjarna frá Stóra-Hofi, knapi Þorvaldur Árni Þorvaldsson

Forkeppni í tölt lokið

Þá er forkeppni í tölti lokið en langefstur er Þorvaldur Árni Þorvaldsson á Stjörnu frá Stóra-Hofi með 8,50 í einkunn. Á eftir honum koma þau Leó Geir og Krít með 7,80 í einkunn og í þriðja sæti er sigurvegarinn frá því í fyrra Viðar Ingólfsson á Vornótt með 7,63 í einkunn.

Niðurstöður úr forkeppni

Þorvaldur Árni Þorvaldsson Stjarna frá Stóra-Hofi Top Reiter/Sólning 8,50
Leó Geir Arnarson Krít frá Miðhjáleigu Spónn.is/Heimahagi 7,80
Viðar Ingólfsson Vornótt frá Hólabrekku Hrímnir/Export hestar 7,63
Árni Björn Pálsson Stormur frá Herríðarhóli Auðsholtshjáleiga 7,60
Hinrik Bragason Stórval frá Lundi Árbakki/Hestvit 7,57
Olil Amble Álfhildur frá Syðri-Gegnishólum Gangmyllan 7,50
Sigurbjörn Bárðarson Jarl frá Mið-Fossum Lýsi 7,43
Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Spretta frá Gunnarsstöðum Ganghestar/Málning 7,43
Sigurður V. Matthíasson Bragur frá Seljabrekku Ganghestar/Málning 7,40
Daníel Jónsson Arion frá Eystra-Fróðholti Gangmyllan 7,40
Hulda Gústafsdóttir Flans frá Víðivöllum fremri Árbakki/Hestvit 7,37
Ísólfur Líndal Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahvammi Spónn.is/Heimahagi 7,37
Ragnar Tómasson Sleipnir frá Árnanesi Árbakki/Hestvit 7,33
Jakob Svavar Sigurðsson Helga-Ósk frá Ragnheiðarstöðum Top Reiter/Sólning 7,30
Ólafur Ásgeirsson Védís frá Jaðri Hrímnir/Export hestar 7,17
Bergur Jónsson Katla frá Ketilsstöðum Gangmyllan 7,17
Guðmundur Björgvinsson Hrímnir frá Ósi Top Reiter/Sólning 6,87
Eyrún Ýr Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi Hrímnir/Export hestar 6,87
Eyjólfur Þorsteinsson Klerkur frá Bjarnanesi Lýsi 6,83
Sigurður Sigurðarson Ketill frá Kvistum Lýsi 6,73
Sigursteinn Sumarliðason Djásn frá Dísarstöðum 2 Ganghestar/Málning 6,63
Ævar Örn Guðjónsson Liba frá Vatnsleysu Spónn.is/Heimahagi 6,53
Sylvía Sigurbjörnsdóttir Hrafn frá Breiðholti í Flóa Auðsholtshjáleiga 6,43 
Þórdís Erla Gunnarsdóttir Ríma frá Auðsholtshjáleigu Auðsholtshjáleiga 6,23