mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þórdís Inga efst unglinga

1. júlí 2014 kl. 17:50

Hafþór og Ljóska létu vonda veðrið ekkert á sig fá

Þrír dáðadrengir jafnir í 2. - 4. sæti.

Það þarf mikinn kjark og þol til að ríða forkeppni í aftaka veðri eins og var á unglingunum hér áðan á Hellu. Tókst þó að ljúka forkeppninni og varð engum meint af.  Yfirdómari gaf út tilkynningu til knapa að þeir ættu að ríða varlega í beygjum og sýni varkárni í sýningum sínum. Hér fyrir neðan er hægt að sjá lokastöðuna.

Milliriðllinn í unglingaflokki fer fram á fimmtudaginn kl. 13:00 en 30 efstu knaparnir vinna sér inn keppnisrétt.

UNGLINGAFLOKKUR - forkeppni - lokastaða

Sæti Keppandi 
1 Þórdís Inga Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,714 
2 Arnór Dan Kristinsson / Straumur frá Sörlatungu 8,602 
3 Hafþór Hreiðar Birgisson / Ljóska frá Syðsta-Ósi 8,598 
4 Konráð Axel Gylfason / Vörður frá Sturlureykjum 2 8,596 
5 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Héla frá Grímsstöðum 8,592 
6 Heiða Rún Sigurjónsdóttir / Geisli frá Möðrufelli 8,556 
7 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hrefna frá Dallandi 8,538 
8 Vilborg María Ísleifsdóttir / Röðull frá Kálfholti 8,532 
9 Viktoría Eik Elvarsdóttir / Mön frá Lækjamóti 8,528 
10 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju 8,51 
11 Snorri Egholm Þórsson / Hreyfing frá Tjaldhólum 8,49 
12 Belinda Sól Ólafsdóttir / Glói frá Varmalæk 8,482 
13-14 Þóra Höskuldsdóttir / Sólfaxi frá Sámsstöðum 8,466 
13-14 Þormar Elvarsson / Gjafar frá Hvolsvelli 8,466 
15-16 Rúna Tómasdóttir / Brimill frá Þúfu í Landeyjum 8,462 
15-16 Birna Ósk Ólafsdóttir / Kolbeinn frá Sauðárkróki 8,462 
17 Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 8,448 
18 Sylvía Sól Guðmunsdóttir / Skorri frá Skriðulandi 8,442 
19 Viktor Aron Adolfsson / Örlygur frá Hafnarfirði 8,432 
20 Ásta Margrét Jónsdóttir / Ófeig frá Holtsmúla 1 8,418 
21 Guðmar Freyr Magnússun / Gletta frá Steinnesi 8,412 
22 Egill Már Vignisson / Aron frá Skriðulandi 8,408 
23-24 Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 8,406 
23-24 Ásdís Brynja Jónsdóttir / Börkur frá Brekkukoti 8,406 
25 Margrét Hauksdóttir / Rokkur frá Oddhóli 8,404 
26-27 Thelma Dögg Tómasdóttir / Taktur frá Torfunesi 8,396 
26-27 Anna-Bryndís Zingsheim / Ögri frá Kirkjuferjuhjáleigu 8,396 
28 Linda Bjarnadóttir / Gullbrá frá Hólabaki 8,386 
29 Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Reykur frá Brennistöðum 8,382 
30-31 Atli Steinar Ingason / Atlas frá Tjörn 8,376 
30-31 Sunna Lind Ingibergsdóttir / Birta frá Hrafnsmýri 8,376 
32 Hrafnhildur Magnúsdóttir / Eyvör frá Blesastöðum 1A 8,372 
33-34 Aþena Eir Jónsdóttir / Yldís frá Vatnsholti 8,366 
33-34 Alexander Freyr Þórisson / Astró frá Heiðarbrún 8,366 
35 Eva Dögg Pálsdóttir / Glufa frá Grafarkoti 8,358 
36-37 Elísa Benedikta Andrésdóttir / Flötur frá Votmúla 1 8,356 
36-37 Finnur Árni Viðarsson / Frumherji frá Hjarðartúni 8,356 
38 Anton Hugi Kjartansson / Skíma frá Hvítanesi 8,342 
39 Hrafndís Katla Elíasdóttir / Stingur frá Koltursey 8,332 
40 Bergþór Atli Halldórsson / Gefjun frá Bjargshóli 8,33 
41 Annika Rut Arnarsdóttir / Spes frá Herríðarhóli 8,326 
42-44 Þorgeir Ólafsson / Myrra frá Leirulæk 8,316 
42-44 Sigurjón Axel Jónsson / Skarphéðinn frá Vindheimum 8,316 
42-44 Kristín Hermannsdóttir / Sprelli frá Ysta-Mó 8,316 
45 Guðni Steinarr Guðjónsson / Alsýn frá Árnagerði 8,294 
46-48 Ágústa Baldvinsdóttir / Kvika frá Ósi 8,292 
46-48 Edda Felicia Agnarsdóttir / Alvara frá Dalbæ 8,292 
46-48 Aníta Rós Róbertsdóttir / Tindur frá Þjórsárbakka 8,292 
49-50 Máni Hilmarsson / Eldur frá Kálfholti 8,288 
49-50 Harpa Rún Jóhannsdóttir / Straumur frá Írafossi 8,288 
51 Laufey Fríða Þórarinsdóttir / Skutla frá Hvítadal 8,286 
52 Katrín Eva Grétarsdóttir / Sylgja frá Eystri-Hól 8,282 
53-54 Magnús Þór Guðmundsson / Kvistur frá Skálmholti 8,278 
53-54 Sigríður Magnea Kjartansdóttir / Fróði frá Bræðratungu 8,278 
55 Svanhildur Guðbrandsdóttir / Stormur frá Egilsstaðakoti 8,276 
56 Særós Ásta Birgisdóttir / Gustur frá Neðri-Svertingsstöðum 8,268 
57-59 Þorgils Kári Sigurðsson / Sjöfn frá Fremri-Fitjum 8,262 
57-59 Ólöf Helga Hilmarsdóttir / Stilkur frá Höfðabakka 8,262 
57-59 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Hlekkur frá Lækjamóti 8,262 
60 Karitas Ármann / Blökk frá Þjóðólfshaga 1 8,254 
61 Aldís Gestsdóttir / Gleði frá Firði 8,248 
62 Nina Katrín Anderson / Heimdallur frá Dallandi 8,238 
63 Jónína Valgerður Örvar / Ægir frá Þingnesi 8,232 
64 Borghildur Gunnarsdóttir / Gára frá Snjallsteinshöfða 1 8,228 
65 Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 8,218 
66-67 Anna Þöll Haraldsdóttir / Gassi frá Valstrýtu 8,208 
66-67 Annabella R Sigurðardóttir / Ormur frá Sigmundarstöðum 8,208 
68 Bríet Guðmundsdóttir / Nunna frá Bjarnarhöfn 8,194 
69 Kolbrún Sóley Magnúsdóttir / Draumadís frá Fornusöndum 8,186 
70 Helena Rut Arnardóttir / Snær frá Dæli 8,184 
71-73 Sölvi Karl Einarsson / Flugar frá Eyri 8,168 
71-73 Agnar Ingi Rúnarsson / Oddþór frá Gunnarsstöðum 8,168 
71-73 Atli Freyr Maríönnuson / Óðinn frá Ingólfshvoli 8,168 
74 Margrét Lóa Björnsdóttir / Breki frá Brúarreykjum 8,164 
75 Eyjalín Harpa Eyjólfsdóttir / Snælda frá Lækjarbrekku 2 8,148 
76 Einar Hólm Friðjónsson / Vinur frá Hallsstöðum 8,134 
77 Dagbjört Skúladóttir / Bjartur frá Lynghóli 8,088 
78 Viktoría Gunnarsdóttir / Faxi frá Akranesi 8,072 
79 Inga Dís Víkingsdóttir / Sindri frá Keldudal 8,068 
80 Ingibjörg Petrea Ágústsdóttir / Maístjarna frá Sólvangi 8,066 
81 María Ársól Þorvaldsdóttir / Starkaður frá Velli II 8,048 
82 Matthías Ásgeir Ramos Rocha / Logi frá Reykjavík 8,044 
83 Helgi Valdimar Sigurðsson / Hugnir frá Skollagróf 8,038 
84 Bjarki Fannar Stefánsson / Fálki frá Björgum 8,012 
85 Sandra Kristín Davíðsd Lynch / Flinkur frá Koltursey 8,004 
86 Klara Penalver Davíðsdóttir / Larfur frá Dýrfinnustöðum 8,002 
87 Rikka Sigríksdóttir / Dagfari frá Syðri-Úlfsstöðum 7,942 
88 Vilborg Hrund Jónsdóttir / Stör frá Böðmóðsstöðum 2 5,64 
89 Benjamín S. Ingólfsson / Stígur frá Halldórsstöðum 0