sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Glódís og Kamban í forystu

4. júlí 2014 kl. 11:06

Egill Már Þórsson og Saga frá Skriðu.

Sama einkunnalágmark þarf inn í A úrslit í barnaflokk og í B flokk.

Þá er öllum milliriðlum lokið á þessu Landsmóti og fara nú B úrslit að hefjast. Fyrstu B úrslitin kl. 15:00 og eru það ungmennin sem hefja leika. 

Ríkjandi Landsmótssigurvegarar, Glódís Rún Sigurðardóttir og Kamban frá Húsavík, héldu efsta sætinu í milliriðlunum en þau voru einnig hæst eftir forkeppni.

Rétt á eftir þeim er Egill Már Þórsson á hryssunni Sögu frá Skriðu með 8,78 í einkunn. 

Til gamans má geta að það þarf sömu einkunn inn í A úrslit í barnaflokki og það þarf í A úrslit í B flokki, eða 8,59. Því má með sanni segja að börnin gefi þeim eldri og reyndari ekkert eftir.

Niðurstöður:

A úrslit:
Glódís Rún Sigurðardóttir Kamban frá Húsavík  8,87
Egill Már Þórsson Saga frá Skriðu  8,78
Selma María Jónsdóttir Indía frá Álfhólum   8,70
Sigurlín F Arnarsdóttir Reykur frá Herríðarhóli 8,66
Védís Huld Sigurðardóttir Baldvin frá Stangarholti 8,65
Arnar Máni Sigurjónsson Hlekkur frá Bjarnarnesi  8,62
Hákon Dan Ólafsson Atgeir frá Sunnuhvoli 8,59

B úrslit
Stefanía Sigfúsdóttir Ljómi frá Tungu 8,58
Katla Sif Snorradóttir Gustur frá Stykkishólmi 8,58
Stefanía Hrönn Stefánsdóttir Dynjandi frá Höfðaströnd  8,55
Sigurður Baldur Ríkharðsson Auðdís frá Traðarlandi  8,55
Sölvi Freyr Freydísarson Glaður frá Kjarnholtum I  8,52
Sunna Dís Heitmann Bjartur frá Köldukinn  8,50
Rósa Kristín Jóhannesdóttir Frigg frá Hamraendum  8,48
Sveinn Sölvi Petersen Trú frá Álfhólum  8,45

Júlía Kristín Pálsdóttir Drift frá Tjarnarlandi 8,43
Jónas Aron Jónasson Snæálfur frá Garðabæ  8,41
Ásdís Freyja Grímsdóttir Hespa frá Reykjum 8,35
Lilja Maria Suska Gullmoli frá Möðrufelli  8,34
Þorleifur Einar Leifsson Hekla frá Hólkoti 8,32
Þorvaldur Logi Einarsson Brúður frá Syðra-Skörðugili  8,31
Patrekur Örn Arnarsson Perla frá Gili 8,30
Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ  8,27
Berghildur Björk Reynisdóttir Óliver frá Ánabrekku  8,28
Kolbrá Lóa Ágústsdóttir Úa frá Vestra-Fíflholti  8,15
Anna Ágústa Bernharðsdóttir Kraftur frá Miðkoti  8,06
Signý Sól Snorradóttir Rá frá Melabergi 7,97
Helga Stefánsdóttir Kolbeinn frá Hæli 7,96
Kristján Árni Birgisson Sálmur frá Skriðu 7,94
Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir Krummi frá Kyljuholti 7,75