laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Róbert og Brynja mæta í A úrslit

4. júlí 2014 kl. 15:11

Róbert Bergmann og Brynja frá Bakkakoti í B-úrslitum ungmennaflokks á Landsmóti 2014.

Mjótt á munum í B úrslitum ungmenna.

Fyrstu B úrslitin eru búin en það voru b úrslit ungmenna. Róbert Bergmann vann sér inn sæti í A úrslitunum á laugardaginn kl. 16:30. Hann var á hryssunni Brynju frá Bakkakoti og hlutu þau 8,58 í einkunn. Róbert og Brynja eru orðinn nokkuð vön keppnisvellinum og er þetta ekki þeirra fyrsta Landsmót en Róbert og Brynja hafa áður verið í úrslitum á Landsmóti

Önnur varð Birgitta Bjarnadóttir á Þyt frá Gegnishólaparti en hún var einungis 0,03 kommum fyrir neðan Róbert og Brynju.

Staðan:

8. Róbergt Bergmann / Brynja frá Bakkakoti 8,58
Hægt tölt: 8,88
Brokk: 8,14
Greitt tölt: 8,66
Vilji: 8,54
Fegurð í reið: 8,68

9. Birgitta Bjarnadóttir / Þytur frá Gegnishólaparti 8,55
Hægt tölt: 8,36
Brokk: 8,68
Greitt tölt: 8,56
Vilji: 8,66
Fegurð í reið: 8,48

10. Thelma Dögg Harðardóttir / Albína frá Möðrufelli 8,54
Hægt tölt: 8,50
Brokk: 8,56
Greitt tölt: 8,60
Vilji: 8,58
Fegurð í reið: 8,48 

11. Anna Kristín Friðriksdóttir / Glaður frá Grund 8,53
Hægt tölt: 8,58
Brokk: 8,50
Greitt tölt: 8,48
Vilji: 8,50
Fegurð í reið: 8,58

12. Sigríður María Egilsdóttir  / Garpur frá Dallandi 8,47
Hægt tölt: 8,52
Brokk: 8,38
Greitt tölt: 8,48
Vilji: 8,48
Fegurð í reið: 8,50

13. Helena Ríkey Leifsdóttir / Jökull frá Hólkoti 8,46
Hægt tölt: 8,36
Brokk: 8,50
Greitt tölt: 8,48
Vilji: 8,60
Fegurð í reið: 8,44

14. Sigurbjörg Bára Björnsdóttir / Blossi frá Vorsabæ II 8,40
Hægt tölt: 8,42
Brokk: 8,34
Greitt tölt: 8,44
Vilji: 8,40
Fegurð í reið: 8,40

15. Klara Sveinbjörnsdóttir / Óskar frá Hafragili 8,25
Hægt tölt: 8,26
Brokk: 7,64 
Greitt tölt: 8,60
Vilji: 8,42
Fegurð í reið: 8,34