miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sigurður er kominn til að sigra

2. júlí 2014 kl. 19:38

Siguroddur Pétursson og Hrynur frá Hrísdal. Sýning þeirra einkenndist af fasi og fótaburði.

Milliriðlar B flokks lokið

Þvílík veisla. Milliriðill B-flokks var firnasterkur í ár. Það er greinilegt að Sigurður Sigurðarson og Loki frá Selfossi eru ekki komnir hingað til að taka þátt. Þeir hlutu 8.96 í einkunn fyrir sýningu sína og virtust áhorfendur vera sammála dómurum. 

Siguroddur og Hrynur veita þeim þó góða samkeppni og ætla ekki að gefa tommu eftir en þeir eru í öðru sæti eftir milliriðlana með 8.85 í einkunn. 

Staðan

1. Sigurður Sigurðarson / Loki frá Selfossi  8,96
2. Siguroddur Pétursson / Hrynur frá Hrísdal   8,85
3. Þorvaldur Árni Þorvaldsson / Þrumufleygur frá Álfhólum 8,75
4. Ragnar Tómasson / Sleipnir frá Árnanesi 8,65
5.-6. Svanhvít Kristjánsdóttir / Glódís frá Halakoti 8,61
5.-6. Sigurður Sigurðarson / Dreyri frá Hjaltastöðum 8,61
7. Barbara Wenzl / Dalur frá Háleggsstöðum 8,59

8.-11. Anna Björk Ólafsdóttir / Reyr frá Melabergi 8,58
8.-11. Sigurður Vignir Matthíasson / Andri frá Vatnsleysu  8,58
8.-11. Eyjólfur Þorsteinsson / Klerkur frá Bjarnanesi  8,58
8.-11. Hulda Gústafsdóttir / Flans frá Víðivöllum fremri 8,58
12. Hekla Katharína Kristinsdóttir Vígar frá Skarði 8,57
13. Ísólfur Líndal Þórisson / Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 8,55
14. Bjarni Jónasson / Roði frá Garði 8,53
15. Gústaf Ásgeir Hinriksson Sólon frá Vesturkoti 8,52

Jón Páll Sveinsson / Dagur frá Hjarðartúni  8,50
Eyjólfur Þorsteinsson / Hlekkur frá Þingnesi 8,50
Pernille Lyager Möller / Sörli frá Hárlaugsstöðum  8,48
Mette Mannseth / Eldur frá Torfunesi 8,46
Guðmundur Björgvinsson / Dáð frá Jaðri 8,44
Lena Zielinski Húna frá Efra-Hvoli   8,44
Arnar Bjarki Sigurðarson / Kaspar frá Kommu 8,43
Viðar Ingólfsson / Dagur frá Þjóðólfshaga 8,43
Sigurður Sigurðarson / Blæja frá Lýtingsstöðum 8,41
Guðmundur Björgvinsson Stígandi frá Stóra-Hofi 8,41
Ísólfur Líndal Þórisson Freyðir frá Leysingjastöðum II 8,40
Leó Geir Arnarson / Stjörnufákur frá Blönduósi 8,39
Logi Þór Laxdal / Arna frá Skipaskaga 8,32
Árni Björn Pálsson / Magni frá Hólum 0,00
Reynir Jónsson / Hektor frá Þórshöfn 0,00