mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sterkasti A-flokkur í sögu Landsmóts

1. júlí 2014 kl. 14:34

Trymbill frá Stóra-Ási og Gísli Gíslason í forkeppni A-flokk.

Fyrstu verðlauna stóðhestar raða sér í efstu sætin.

Geysisterkum A-flokk gæðinga var nú að ljúka á Gaddstaðaflötum. Viðmælendur Eiðfaxa töluðu um að þessi A-flokkur væri einn sá sterkasti sem hefði sést á Landsmóti. Það vekur athygli að efstu hestarnir eru allir stóðhestar.

 

Aðstæður voru erfiðar og versnuðu eftir því sem leið á daginn en bæði hestar og knapar létu það lítið á sig og voru margar sýningar glæsilegar og vel riðnar. Milliriðlinn fer fram á fimmtudagsmorgun og hefst kl.9:00. En niðurstöður eftir forkeppnina eru eftirfarandi:

Trymbill frá Stóra-Ási  9,0
Ómur frá Kvistum  8,90
Gróði frá Naustum  8,78
Spuni frá Vesturkoti  8,77
Gangster frá Árgerði  8,75
Greifi frá Holtsmúla 1  8,74
Geisli frá Svanavatni  8,71
Hrafnar frá Auðholtshjáleigu 8,67
Heljar frá Hemlu II  8,67
Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti  8,67
Seiður frá Flugumýri II  8,65
Gjöll frá Skíðbakka III  8,62
Uggi frá Bergi  8,61
Kunningi frá Varmalæk  8,58
Þeyr frá Prestbæ  8,58
Hnokki frá Þúfum  8,57
Spói frá Litlu-Brekku 8,56
Nagli frá Flagbjarnarholti  8,55
Freyr frá Vindhóli  8,55
Þyrla frá Eyri  8,54
Ægir frá Efri-Hrepp  8,54
Kórall frá Lækjarbotnum  8,54
Þröstur frá Hólum  8,53
Undrun frá Velli  8,52
Gormur frá Efri-Þverá  8,51
Kolbeinn frá Hrafnsholti  8,50
Oddsteinn frá Halakoti  8,49
Klara frá Ketilsstöðum  8,49
Kinnskær frá Selfossi  8,49
Gandálfur frá Selfossi 8,48

Gandálfur frá Selfossi 8,48
Blængur Skálpastöðum  8,47
Prins frá Skipanesi  8,47
Nótt frá Jaðri  8,47
Hnokki frá Þóroddsstöðum   8,47
Grafík frá Búlandi  8,47                                   
Atlas frá Lýsuhóli  8,47
Glanni frá Hvammi II  8,46
Gnótt frá Hrygg  8,46
Týr frá Litla-Dal  8,46
Lukka frá Lindarholti  8,46
Vörður frá Hafnarfirði  8,46
Krapi frá Selfossi  8,45
Sæ-Perla frá Lækjarbrekka 8,45
Safír frá Efri-Þverá   8,45
Glæsir frá Lækjarbrekkur 8,44
Sálmur frá Halakoti  8,43
Víkingur frá Ási 2   8,43
Flipi frá Haukholtum  8,40
Lektor frá Ytra-Dalsgerði  8,40
Leiftur frá Búðardal  8,39
Leistur frá Torfunesi 8,38
Óttar frá Hvítárholti   8,38                        
Frabín frá Fornusöndum  8,38
Þrymur frá Hafnarfirði  8,37
Freyja frá Akureyri  8,36
Varða frá Hofi á Höfðaströnd  8,35
Gnýr frá Árgerði   8,35
Evra frá Dunki  8,33
Sörli frá Lundi  8,32
Johnny frá Hala  8,30
Feldís frá Ásbrú  8,30
Krás frá Arnbjörgum  8,30
Smári frá Tjarnarlandi  8,30
Þruma frá Fornusöndum 8,29
Askja frá Kílhrauni  8,28
Pávi frá Sleitustöðum  8,27
Þröstur frá Hvammi  8,26
Eyvör frá Neskaupsstað  8,26
Mirra frá Fornusöndum  8,26
Sif frá Helgastöðum      8,25
Sparta frá Akureyri  8,25
Baugur frá Bræðratungu  8,24
Umsögn frá Fossi  8,24
Vals frá Efra-Seli  8,23
Elding frá Laugardælum  8,21
Hljómur frá Skálpastöðum  8,20
Brenna frá Efstu-Grund  8,19
Brattur frá Tóftum  8,18
Dan frá Hofi  8,17
Vaðall frá Halakoti  8,17
Kría frá Varmalæk  8,15
Greipur frá Lönguhlíð  8,14
Gítar frá Húsatóftum  8,14
Grímur frá Borgarnesi  8,13
Hvatur frá Dallandi  8,08
Lydía frá Kotströnd   8,05
Nótt frá Flögu  8,02
Kiljan frá Steinnesi  8,01
Bergsteinn frá Akureyri  7,94
Prins frá Blöndósi  7,92
Hagrún frá Efra-Seli  7,80
Haukur frá Ytra-Skörðugili II  7,70
Einir frá Ytri-Bægisá     7,64
Sjór frá Ármóti  7,58
Orka frá Fróni  7,45
Blær frá MIðsitju  7,44
Helgi frá Neðri-Hrepp    7,31
Álfsteinn frá Hvoli  7,31
Freyþór frá Hvoli   6,40
Grunnur frá Grund II   0,00 einkunn strokast út vegna áverka (8,65)
Hrafnflóki frá Vogsósum 0,00 steig út úr braut
Þyrla frá Böðmóðsstöðum  0,00 (knapi steig af baki)